Göngugatan þurfi ekki alltaf að vera göngugata Bjarki Sigurðsson skrifar 12. júlí 2023 22:18 Halla Björk Reynisdóttir er forseti bæjarstjórnar á Akureyri. Vísir/Arnar Lokunartími göngugötunnar á Akureyri hefur aukist síðustu ár. Forseti bæjarstjórnar segir það ekki nauðsynlegt að loka fyrir umferð allan ársins hring enda séu gangandi vegfarendur í fullum rétti allan ársins hring. Í byrjun sumars var greint frá því að ákveðið hafi verið að loka fyrir umferð um göngugötuna næsta sumar. Túlkuðu einhverjir málin þannig að göngugatan væri þá venjulega ekki göngugata á sumrin. Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, bendir þó á að þarna sé um misskilning að ræða, einungis sé verið að bæta við þá lokun sem hefur verið í gangi síðustu sumur. „Við höfum síðustu ár verið jafnt og þétt að auka við lokunartímann. Svo kom til umræðu að loka henni alveg í þrjá mánuði. Við vildum taka tillit til rekstraraðila í götunni og þeir óskuðu eftir lengri aðlögunartíma. Þannig við samþykktum að þessari götu, sem heiti göngugatan í daglegu tali fólks, yrði lokað alfarið júní, júlí og ágúst á næsta ári. Á þessu ári eru þetta tímabundnar lokanir eins og hefur verið síðustu ár,“ segir Halla. Göngugatan á Akureyri er ekki göngugata allan ársins hring.Vísir/Arnar Hún segir götuna alla jafna iða af lífi á sumrin þegar veðrið er hliðhollt bæjarbúum. Þá eru farþegar skemmtiferðaskipanna einnig tíðir gestir. Hún bendir á að þrátt fyrir að göngugatan sé ekki alltaf göngugata séu gangandi vegfarendur í forgangi allan ársins hring. „Við búum ekki alltaf við 20 stiga hita og sól þannig við höfum sagt að það sé nóg að vera þessa þrjá sumarmánuði. Hún er auðvitað vistgata allan ársins hring. Þar sem gangandi vegfarendur og hjólandi hafa forgang. Það má segja göngugata, ekki göngugata, við höfum alltaf réttinn, það er gangandi vegfarendur,“ segir Halla. Akureyri Göngugötur Samgöngur Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Í byrjun sumars var greint frá því að ákveðið hafi verið að loka fyrir umferð um göngugötuna næsta sumar. Túlkuðu einhverjir málin þannig að göngugatan væri þá venjulega ekki göngugata á sumrin. Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, bendir þó á að þarna sé um misskilning að ræða, einungis sé verið að bæta við þá lokun sem hefur verið í gangi síðustu sumur. „Við höfum síðustu ár verið jafnt og þétt að auka við lokunartímann. Svo kom til umræðu að loka henni alveg í þrjá mánuði. Við vildum taka tillit til rekstraraðila í götunni og þeir óskuðu eftir lengri aðlögunartíma. Þannig við samþykktum að þessari götu, sem heiti göngugatan í daglegu tali fólks, yrði lokað alfarið júní, júlí og ágúst á næsta ári. Á þessu ári eru þetta tímabundnar lokanir eins og hefur verið síðustu ár,“ segir Halla. Göngugatan á Akureyri er ekki göngugata allan ársins hring.Vísir/Arnar Hún segir götuna alla jafna iða af lífi á sumrin þegar veðrið er hliðhollt bæjarbúum. Þá eru farþegar skemmtiferðaskipanna einnig tíðir gestir. Hún bendir á að þrátt fyrir að göngugatan sé ekki alltaf göngugata séu gangandi vegfarendur í forgangi allan ársins hring. „Við búum ekki alltaf við 20 stiga hita og sól þannig við höfum sagt að það sé nóg að vera þessa þrjá sumarmánuði. Hún er auðvitað vistgata allan ársins hring. Þar sem gangandi vegfarendur og hjólandi hafa forgang. Það má segja göngugata, ekki göngugata, við höfum alltaf réttinn, það er gangandi vegfarendur,“ segir Halla.
Akureyri Göngugötur Samgöngur Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira