Enn við höfn nokkrum mánuðum eftir að hafa strandað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. júlí 2023 11:31 Wilson Skaw er enn ekki tilbúið til langferðar. Vísir/Arnar Flutningaskipið Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa í apríl er enn í höfn við Akureyri. Skipið verður dregið úr landi á næstu dögum en ekki verður gert að fullu við skipið fyrr en það er komið úr landi. Jóhannes Antonsson, staðgengill hafnarstjóra á Akureyri, segir í samtali við Vísi að Wilson Skaw sé enn ekki að fullu sjófært. Skipið verði því dregið úr landi og til þess þurfi rétta tegund af dráttarbát. Skipið strandaði við Ennishöfða í Húnaflóa þann 18. apríl síðastliðinn þar sem það var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur. Það er um 4.000 brúttótonn og 113 metra langt. Um borð voru um tvö þúsund tonn af salti og 195 tonn af olíu. „Það hefur staðið yfir vinna undanfarnar vikur og mánuði við að laga það sem laga þarf áður en það fær að fara og tryggja að það sé alveg örugglega sjófært,“ segir Jóhannes sem kveðst ekki vita hvert flutningaskipið heldur. Skipið siglir undir fána Barbados og var komið á flot af Landhelgisgæslunni þremur dögum eftir að það strandaði, þann 21. apríl. Varðskipið Freyja dró skipið síðan úr Steingrímsfirði og til Akureyrar þar sem það hefur verið síðan. „Það hefur staðið yfir vinna við að tryggja að skipið fái tilskilin leyfi til þess að fara yfir hafið, það sé pottþétt þétt og að engin olía leki frá því,“ segir Jóhannes sem segir veðurfar ekki síst hafa spilað þátt í þeim tíma sem tekið hefur að koma skipinu úr landi. „Bæði hefur verið beðið eftir hagstæðu veðri en svo þarf líka að finna dráttarbát til að gera þetta. Þetta er líklega langt ferðalag og það tekur tíma að undirbúa það, fá leyfi og huga að ýmsu.“ Strand Wilson Skaw Akureyri Skipaflutningar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Jóhannes Antonsson, staðgengill hafnarstjóra á Akureyri, segir í samtali við Vísi að Wilson Skaw sé enn ekki að fullu sjófært. Skipið verði því dregið úr landi og til þess þurfi rétta tegund af dráttarbát. Skipið strandaði við Ennishöfða í Húnaflóa þann 18. apríl síðastliðinn þar sem það var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur. Það er um 4.000 brúttótonn og 113 metra langt. Um borð voru um tvö þúsund tonn af salti og 195 tonn af olíu. „Það hefur staðið yfir vinna undanfarnar vikur og mánuði við að laga það sem laga þarf áður en það fær að fara og tryggja að það sé alveg örugglega sjófært,“ segir Jóhannes sem kveðst ekki vita hvert flutningaskipið heldur. Skipið siglir undir fána Barbados og var komið á flot af Landhelgisgæslunni þremur dögum eftir að það strandaði, þann 21. apríl. Varðskipið Freyja dró skipið síðan úr Steingrímsfirði og til Akureyrar þar sem það hefur verið síðan. „Það hefur staðið yfir vinna við að tryggja að skipið fái tilskilin leyfi til þess að fara yfir hafið, það sé pottþétt þétt og að engin olía leki frá því,“ segir Jóhannes sem segir veðurfar ekki síst hafa spilað þátt í þeim tíma sem tekið hefur að koma skipinu úr landi. „Bæði hefur verið beðið eftir hagstæðu veðri en svo þarf líka að finna dráttarbát til að gera þetta. Þetta er líklega langt ferðalag og það tekur tíma að undirbúa það, fá leyfi og huga að ýmsu.“
Strand Wilson Skaw Akureyri Skipaflutningar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira