Nwaneri fær nýjan samning hjá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 16:01 Ethan Nwaneri í leik með átján ára liði Arsenal. Getty/Richard Heathcote Arsenal er ekki aðeins að kaupa dýra leikmenn þessa dagana því félagið er einnig að semja við efnilegustu leikmenn félagsins. Arsenal samdi nýverið við þrettán táninga sem fá að taka þátt í akademíu félagsins næstu árin. Einn af þeim er hinn sextán ára gamli Ethan Nwaneri. Official, confirmed. Ethan Nwaneri signs scolarship deal at Arsenal, as expected #AFCArsenal won competition of many top clubs to keep Nwaneri as revealed last week he also agreed first pro deal to be signed when he will turn 17.Huge for Arsenal & their project. pic.twitter.com/K2tq6WCtuF— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Nwaneri mun því æfa í akademíunni með fram því að stunda nám við London Colney skólann. Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, þjálfar átján ára lið félagsins og hefur yfirumsjón með guttunum en Luke Hobbs og Per Mertesacker koma einnig að málum. Nwaneri skrifaði sögu félagsins og enska fótboltans í september í fyrra. Hann kom þá inn á sem varamaður á 92. mínútu í leik á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann var þá aðeins 15 ára, 5 mánaða og 28 daga gamall og varð yngri leikmaður sögunnar í efstu deild á Englandi. Þetta var hans eini leikur á síðasta tímabili og eini leikur fyrir aðallið Arsenal. Nwaneri, sem er miðjumaður, hefur spilað 23 leiki fyri yngri landslið Englands og skoraði í þeim 9 mörk. Arsenal have announced that 16-year-old Ethan Nwaneri will remain at the club after signing a new scholarship deal pic.twitter.com/x8w0Y8hFcQ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 5, 2023 Enski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Arsenal samdi nýverið við þrettán táninga sem fá að taka þátt í akademíu félagsins næstu árin. Einn af þeim er hinn sextán ára gamli Ethan Nwaneri. Official, confirmed. Ethan Nwaneri signs scolarship deal at Arsenal, as expected #AFCArsenal won competition of many top clubs to keep Nwaneri as revealed last week he also agreed first pro deal to be signed when he will turn 17.Huge for Arsenal & their project. pic.twitter.com/K2tq6WCtuF— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Nwaneri mun því æfa í akademíunni með fram því að stunda nám við London Colney skólann. Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, þjálfar átján ára lið félagsins og hefur yfirumsjón með guttunum en Luke Hobbs og Per Mertesacker koma einnig að málum. Nwaneri skrifaði sögu félagsins og enska fótboltans í september í fyrra. Hann kom þá inn á sem varamaður á 92. mínútu í leik á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann var þá aðeins 15 ára, 5 mánaða og 28 daga gamall og varð yngri leikmaður sögunnar í efstu deild á Englandi. Þetta var hans eini leikur á síðasta tímabili og eini leikur fyrir aðallið Arsenal. Nwaneri, sem er miðjumaður, hefur spilað 23 leiki fyri yngri landslið Englands og skoraði í þeim 9 mörk. Arsenal have announced that 16-year-old Ethan Nwaneri will remain at the club after signing a new scholarship deal pic.twitter.com/x8w0Y8hFcQ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 5, 2023
Enski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira