„Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit“ Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júlí 2023 23:31 Benedikt Gunnar Óskarsson var í bronsliði Íslands á heimsmeistaramóti U21-árs landsliða í handknattleik. Vísir/Sigurjón Ísland fagnaði þriðja sætinu á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handbolta um helgina. Leikmaður liðsins segir árangurinn góðan stökkpall fyrir leikmenn liðsins sem allir leika í Olís-deildinni. Ísland náði þeim sögulega árangri að enda í þriðja sæti heimsmeistaramótsins. Benedikt Gunnar Óskarsson leikamaður Íslands segir að leikmenn hafi haft mikla trú á verkefninu án þess að hafa haft of miklar væntingar fyrir mótið. „Við strákarnir höfum haft ótrúlega mikla trú á okkur þessi þrjú ár sem við höfum verið saman. Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit en það gekk ekki á síðustu mótum þannig að við reyndum að taka aðra nálgun núna, einn leik í einu og það virkaði,“ sagði Benedikt í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi í undanúrslitum og mætti þar ofjörlum sínum. „Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu lengur í góðum leik. Ef maður leyfir Ungverjum að vera þeir sjálfir, er ekkert að trufla þá eða setja pressu á þá, þá eru þeir bara geggjaðir.“ Hvernig var tilfinningin þegar flautað var af í bronsleiknum? „Það var geggjað. Það voru svona 5000 manns á leiknum og það héldu allir með okkur og við fengum auka kikk við það. Þetta var geggjað.“ Allt viðtalið við Benedikt Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann meðal annars um brottför bróður síns Arnórs Snæs til Rhein-Neckar Löwen og þá staðreynd að faðir hans Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn þjálfari hans hjá Val. Landslið karla í handbolta Olís-deild karla Valur Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Ísland náði þeim sögulega árangri að enda í þriðja sæti heimsmeistaramótsins. Benedikt Gunnar Óskarsson leikamaður Íslands segir að leikmenn hafi haft mikla trú á verkefninu án þess að hafa haft of miklar væntingar fyrir mótið. „Við strákarnir höfum haft ótrúlega mikla trú á okkur þessi þrjú ár sem við höfum verið saman. Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit en það gekk ekki á síðustu mótum þannig að við reyndum að taka aðra nálgun núna, einn leik í einu og það virkaði,“ sagði Benedikt í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi í undanúrslitum og mætti þar ofjörlum sínum. „Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu lengur í góðum leik. Ef maður leyfir Ungverjum að vera þeir sjálfir, er ekkert að trufla þá eða setja pressu á þá, þá eru þeir bara geggjaðir.“ Hvernig var tilfinningin þegar flautað var af í bronsleiknum? „Það var geggjað. Það voru svona 5000 manns á leiknum og það héldu allir með okkur og við fengum auka kikk við það. Þetta var geggjað.“ Allt viðtalið við Benedikt Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann meðal annars um brottför bróður síns Arnórs Snæs til Rhein-Neckar Löwen og þá staðreynd að faðir hans Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn þjálfari hans hjá Val.
Landslið karla í handbolta Olís-deild karla Valur Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira