Firmino búinn að skrifa undir Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júlí 2023 20:30 Roberto Firmino yfirgaf Liverpool í lok síðustu leiktíðar. Vísir/Getty Roberto Firmino er genginn til liðs við Al-Ahli í Sádí Arabíu. Hann kemur til liðsins frá Liverpool þar sem hann hefur leikið síðan 2015. Tilkynnt var áður en síðasta leiktíð var búin að Firmino myndi yfirgefa Liverpool í lok tímabilsins. Firmino hefur verið í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool og var kvaddur með virktum á síðasta leik sínum á Anfield. Nú er komið í ljós hver næsti áfangastaður hins 31 árs gamla Brasilíumanns verður. Hann mun, líkt og margir aðrir leikmenn undanfarið, færa sig yfir til Sádi Arabíu og ganga til liðs við Al-Ahli. Blaðamaðurinn Florian Petterberg hjá Sky greinir frá því að samningurinn sé frágenginn og að Firmino skrifi undir til ársins 2026. Firmino er ekki fyrsti leikmaðurinn sem gengur til liðs við Al-Ahli en Edouard Mendy fór sömu leið fyrir skömmu og Firmino gerir nú. It s a DONE DEAL now! Roberto #Firmino is a new player of Al Ahli. Medical completed today Last details were clarified today Contract until 2026. #LFC @SkySportDE pic.twitter.com/dtd6kh0klC— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 4, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Tilkynnt var áður en síðasta leiktíð var búin að Firmino myndi yfirgefa Liverpool í lok tímabilsins. Firmino hefur verið í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool og var kvaddur með virktum á síðasta leik sínum á Anfield. Nú er komið í ljós hver næsti áfangastaður hins 31 árs gamla Brasilíumanns verður. Hann mun, líkt og margir aðrir leikmenn undanfarið, færa sig yfir til Sádi Arabíu og ganga til liðs við Al-Ahli. Blaðamaðurinn Florian Petterberg hjá Sky greinir frá því að samningurinn sé frágenginn og að Firmino skrifi undir til ársins 2026. Firmino er ekki fyrsti leikmaðurinn sem gengur til liðs við Al-Ahli en Edouard Mendy fór sömu leið fyrir skömmu og Firmino gerir nú. It s a DONE DEAL now! Roberto #Firmino is a new player of Al Ahli. Medical completed today Last details were clarified today Contract until 2026. #LFC @SkySportDE pic.twitter.com/dtd6kh0klC— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 4, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira