Málaði 75 metra háa veggmynd af Messi og setti heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 12:00 Veggmyndin af Lionel Messi í Santa Fe er risastór og sést langt að. Getty/Leandro Vallerino Lionel Messi var alltaf þjóðhetja í Argentínu en hann komst í guðatölu með því að leiða liðið til heimsmeistaratitils í fyrra. Messi og félag unnu Frakkland í vítakeppni í úrslitaleiknum en þessi stórkostlegi leikmaður var með sjö mörk og þrjár stoðsendingar í sjö leikjum liðsins á mótinu. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar og tók við bikarnum í mótslok. Street artist #Cobre works on a record breaking 75 meter tall mural of Argentina football player #LionelMessi with the #WorldCup Trophy in #SantaFe, #Argentina. : Leandro Vallerino #GettySport #Messi #WC #Football pic.twitter.com/uHIMDVzKJV— Getty Images Sport (@GettySport) June 29, 2023 Argentínumenn hafa keppst við að heiðra og fagna Messi og félögum hans í argentínska landsliðið, þyrlur þurftu að bjarga leikmönnum úr sigurskrúðgöngunni vegna fólksfjölda og það var slegist um miðana þegar liðið spilaði sína fyrstu heimaleiki eftir heimsmeistaratitilinn. Nú hefur argentínskur veggmyndamálari sett nýtt heimsmet með því að mála mynd af fyrirliða heimsmeistaranna. Listamaðurinn heitir Andres Iglesias og kallar sig „Cobre“ en hann ákvað að mála magnaða mynd af Lionel Messi. Veggmyndin er á blokk í borginni Santa Fe í Argentínu sem er aðeins norðar en heimaborg Messi sem er Rosario. Þetta er stærsta veggmynd í heimi vegna þess að hún er 75 metrar á hæð. Listamaðurinn þurfti að nota sex hundrið lítra af málningu og yfir þúsund spreybrúsa til að búa til veggmyndina sem er einnig 40 metrar á breidd. Myndin er af Messi með heimsbikarinn þegar hann var borinn um völlinn af liðsfélögum sínum eins en knattspyrnufólk man eftir svipuðum mómentum með Pele og Diego Maradona. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Messi og félag unnu Frakkland í vítakeppni í úrslitaleiknum en þessi stórkostlegi leikmaður var með sjö mörk og þrjár stoðsendingar í sjö leikjum liðsins á mótinu. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar og tók við bikarnum í mótslok. Street artist #Cobre works on a record breaking 75 meter tall mural of Argentina football player #LionelMessi with the #WorldCup Trophy in #SantaFe, #Argentina. : Leandro Vallerino #GettySport #Messi #WC #Football pic.twitter.com/uHIMDVzKJV— Getty Images Sport (@GettySport) June 29, 2023 Argentínumenn hafa keppst við að heiðra og fagna Messi og félögum hans í argentínska landsliðið, þyrlur þurftu að bjarga leikmönnum úr sigurskrúðgöngunni vegna fólksfjölda og það var slegist um miðana þegar liðið spilaði sína fyrstu heimaleiki eftir heimsmeistaratitilinn. Nú hefur argentínskur veggmyndamálari sett nýtt heimsmet með því að mála mynd af fyrirliða heimsmeistaranna. Listamaðurinn heitir Andres Iglesias og kallar sig „Cobre“ en hann ákvað að mála magnaða mynd af Lionel Messi. Veggmyndin er á blokk í borginni Santa Fe í Argentínu sem er aðeins norðar en heimaborg Messi sem er Rosario. Þetta er stærsta veggmynd í heimi vegna þess að hún er 75 metrar á hæð. Listamaðurinn þurfti að nota sex hundrið lítra af málningu og yfir þúsund spreybrúsa til að búa til veggmyndina sem er einnig 40 metrar á breidd. Myndin er af Messi með heimsbikarinn þegar hann var borinn um völlinn af liðsfélögum sínum eins en knattspyrnufólk man eftir svipuðum mómentum með Pele og Diego Maradona. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira