„Við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2023 23:31 Arnór Viðarsson er lykilmaður í íslenska liðinu. IHF/Sasa Pahic Szabo/kolektiff Arnór Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. „Í fyrri hálfleikurinn lá munurinn bæði í vörn og sókn. Þeir skoruðu örugglega fyrstu 3-4 mörkin sín úr hraðaupphlaupum og voru tveimur mönnum fleiri. Þá komust þeir 5-6 mörkum yfir og við náðum eiginlega aldrei að svara fyrir það,“ sagði Arnór við Vísi eftir leik. Ísland var fimm mörkum undir í hálfleik, 19-14, en þrátt fyrir það segir Arnór að íslensku strákarnir hafi enn haft trú á verkefninu. „Já, við gerðum það en þeir skoruðu svo örugglega fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og komust átta mörkum yfir. Við misstum ekki trúna en brekkan var orðin brött.“ Þrátt fyrir sannfærandi tap segir Arnór íslenska liðið geta tekið sitt hvað jákvætt út úr leiknum. „Já, við fengum framlag frá fleirum. Við spiluðum á fleiri mönnum þannig þessir lykilmenn ættu að vera ferskari á morgun. Við ættum að vera úthvíldir fyrir morgundaginn,“ sagði Arnór. Talandi um morgundaginn þá bíður íslenska liðsins leikur um bronsið. Ef hann vinnst jafnar Ísland besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Ólafur Stefánsson, Dagur Sigurðsson, Patrekur Jóhannesson og félagar unnu brons á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum. Arnór vill feta í þau fótspor. „Allar þessar fyrirmyndir sem náðu þessu og við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir,“ sagði Arnór að lokum. Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57 „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
„Í fyrri hálfleikurinn lá munurinn bæði í vörn og sókn. Þeir skoruðu örugglega fyrstu 3-4 mörkin sín úr hraðaupphlaupum og voru tveimur mönnum fleiri. Þá komust þeir 5-6 mörkum yfir og við náðum eiginlega aldrei að svara fyrir það,“ sagði Arnór við Vísi eftir leik. Ísland var fimm mörkum undir í hálfleik, 19-14, en þrátt fyrir það segir Arnór að íslensku strákarnir hafi enn haft trú á verkefninu. „Já, við gerðum það en þeir skoruðu svo örugglega fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og komust átta mörkum yfir. Við misstum ekki trúna en brekkan var orðin brött.“ Þrátt fyrir sannfærandi tap segir Arnór íslenska liðið geta tekið sitt hvað jákvætt út úr leiknum. „Já, við fengum framlag frá fleirum. Við spiluðum á fleiri mönnum þannig þessir lykilmenn ættu að vera ferskari á morgun. Við ættum að vera úthvíldir fyrir morgundaginn,“ sagði Arnór. Talandi um morgundaginn þá bíður íslenska liðsins leikur um bronsið. Ef hann vinnst jafnar Ísland besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Ólafur Stefánsson, Dagur Sigurðsson, Patrekur Jóhannesson og félagar unnu brons á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum. Arnór vill feta í þau fótspor. „Allar þessar fyrirmyndir sem náðu þessu og við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir,“ sagði Arnór að lokum.
Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57 „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57
„Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48