Vilja vernda börn og ungmenni gegn viðskiptaboðum fyrir nikótínvörur Helena Rós Sturludóttir skrifar 1. júlí 2023 12:52 Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. Vísir/Egill Fjölmiðlanefnd segir Ríkisútvarpið hafa gerst brotleg við nýbreytt fjölmiðlalög með því að birta auglýsingar verslunarkeðjunnar Svens sem selur einungis nikótínpúða. Framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar segir markmið breytinganna meðal annars hafa verið að vernda börn og ungmenni. Árið 2022 var fjölmiðlalögum breytt á þann veg að bann var lagt á auglýsingar níkótínvara af öllum toga. Samkvæmt lögunum er ekki bannað að auglýsa sölustaði nikótínvara aðeins vörurnar sjálfar. Það nýtti verslanakeðjan Svens sér vel. Í mars síðastliðnum áframsendi Neytendastofa Fjölmiðlanefnd ábendingar um að Ríkisútvarpið hefði birt auglýsingar fyrir nikótínpúða, ekki eingöngu verslunina Svens. Niðurstaða Fjölmiðlanefndar er að RÚV hafi farið yfir mörkin og auglýst vöruna sjálfa. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir þetta í fyrsta sinn sem reynt er á nýtt ákvæði laganna. „Með það að markmiði meðal annars að vernda börn og ungmenni. Ástæðan fyrir því að þetta er álit er að það verið að reyna á þetta í fyrsta skipti og það er svona verið að sýna hvar þessi mörk liggja,“ segir Elfa. Notkun nikótínpúða sé orðin nokkuð útbreidd meðal ungmenna í grunnskólum og framhaldsskólum.„Það kemur fram í greinargerðinni með lögunum að það sé verið að reyna vernda börn og ungmenni gegn þessum viðskiptaboðum fyrir nikótínvörum í fjölmiðlum og þannig sporna gegn aukinni notkun.“Efla segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. „Álitið er skrifað þannig að það ætti að vera aðgengilegt fyrir almenning og aðra fjölmiðla og þá sem eru með slíkar auglýsingar þannig að þau geti séð hvar þessi mörk liggja,“ segir hún. Fjölmiðlanefnd féll frá sektarákvörðun í málinu þar sem RÚV var að brjóta á nýju ákvæði í fyrsta sinn. Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Nikótínpúðar Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Árið 2022 var fjölmiðlalögum breytt á þann veg að bann var lagt á auglýsingar níkótínvara af öllum toga. Samkvæmt lögunum er ekki bannað að auglýsa sölustaði nikótínvara aðeins vörurnar sjálfar. Það nýtti verslanakeðjan Svens sér vel. Í mars síðastliðnum áframsendi Neytendastofa Fjölmiðlanefnd ábendingar um að Ríkisútvarpið hefði birt auglýsingar fyrir nikótínpúða, ekki eingöngu verslunina Svens. Niðurstaða Fjölmiðlanefndar er að RÚV hafi farið yfir mörkin og auglýst vöruna sjálfa. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir þetta í fyrsta sinn sem reynt er á nýtt ákvæði laganna. „Með það að markmiði meðal annars að vernda börn og ungmenni. Ástæðan fyrir því að þetta er álit er að það verið að reyna á þetta í fyrsta skipti og það er svona verið að sýna hvar þessi mörk liggja,“ segir Elfa. Notkun nikótínpúða sé orðin nokkuð útbreidd meðal ungmenna í grunnskólum og framhaldsskólum.„Það kemur fram í greinargerðinni með lögunum að það sé verið að reyna vernda börn og ungmenni gegn þessum viðskiptaboðum fyrir nikótínvörum í fjölmiðlum og þannig sporna gegn aukinni notkun.“Efla segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. „Álitið er skrifað þannig að það ætti að vera aðgengilegt fyrir almenning og aðra fjölmiðla og þá sem eru með slíkar auglýsingar þannig að þau geti séð hvar þessi mörk liggja,“ segir hún. Fjölmiðlanefnd féll frá sektarákvörðun í málinu þar sem RÚV var að brjóta á nýju ákvæði í fyrsta sinn.
Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Nikótínpúðar Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira