Loftus-Cheek einnig farinn frá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2023 19:45 Ólst upp hjá Chelsea en færir sig nú um set. EPA-EFE/Isabel Infantes Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að taka til í herbúðum sínum. Ruben Loftus-Cheek er genginn í raðir AC Milan á Ítalíu. Enski miðjumaðurinn kostar Mílanó-liðið um 15 milljónir punda [2,6 milljarða íslenskra króna]. Það var svo sannarlega tekið til hendinni hjá Chelsea eftir að tímabilinu lauk. Síðasta tímabil var algjört afhroð og þar sem félagið eyddi gríðarlegum fjárhæðum í janúar þurfti að taka til í bókhaldinu fyrir 30. júní. Á undanförnum dögum og vikum hefur Chelsea selt hvern leikmanninn á fætur öðrum. Má þar nefna Kai Havertz til Arsenal, Mason Mount til Manchester United, Mateo Kovačić til Manchester City sem og þó nokkrir hafa haldið á vit ævintýranna í Sádi-Arabíu. Ruben Loftus-Cheek Official Statement https://t.co/80KKI1RSWPComunicato Ufficiale https://t.co/9QDMajiztn #ACMQuest #SempreMilan pic.twitter.com/clTcDCcTDb— AC Milan (@acmilan) June 30, 2023 Þá ákvað Loftus-Cheek að feta í fótspor "Fikayo Tomori og ganga í raðir AC Milan. Tomori fór til Mílanó-borgar árið 2021 og hefur notið sín til hins ítrasta. Hinn 27 ára gamli Loftus-Cheek sá ekki fram á mörg tækifæri með Chelsea á komandi leiktíð og ákvað því að nú væri tími kominn til að skipta alfarið um félag. Hann skrifar undir fjögurra ára samning í Mílanó. Loftus-Cheek spilaði alls 155 leiki fyrir Chelsea ásamt því að leika með Crystal Palace og Fulham á láni. Þá á hann að baki 10 A-landsleiki fyrir England sem og 40 leiki fyrir yngri landsliðin. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Það var svo sannarlega tekið til hendinni hjá Chelsea eftir að tímabilinu lauk. Síðasta tímabil var algjört afhroð og þar sem félagið eyddi gríðarlegum fjárhæðum í janúar þurfti að taka til í bókhaldinu fyrir 30. júní. Á undanförnum dögum og vikum hefur Chelsea selt hvern leikmanninn á fætur öðrum. Má þar nefna Kai Havertz til Arsenal, Mason Mount til Manchester United, Mateo Kovačić til Manchester City sem og þó nokkrir hafa haldið á vit ævintýranna í Sádi-Arabíu. Ruben Loftus-Cheek Official Statement https://t.co/80KKI1RSWPComunicato Ufficiale https://t.co/9QDMajiztn #ACMQuest #SempreMilan pic.twitter.com/clTcDCcTDb— AC Milan (@acmilan) June 30, 2023 Þá ákvað Loftus-Cheek að feta í fótspor "Fikayo Tomori og ganga í raðir AC Milan. Tomori fór til Mílanó-borgar árið 2021 og hefur notið sín til hins ítrasta. Hinn 27 ára gamli Loftus-Cheek sá ekki fram á mörg tækifæri með Chelsea á komandi leiktíð og ákvað því að nú væri tími kominn til að skipta alfarið um félag. Hann skrifar undir fjögurra ára samning í Mílanó. Loftus-Cheek spilaði alls 155 leiki fyrir Chelsea ásamt því að leika með Crystal Palace og Fulham á láni. Þá á hann að baki 10 A-landsleiki fyrir England sem og 40 leiki fyrir yngri landsliðin.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira