Gat ekki hætt að gráta eftir skilnaðinn Máni Snær Þorláksson skrifar 28. júní 2023 14:31 Kelly Clarkson leið illa eftir skilnaðinn. EPA/CHRISTIAN MONTERROSA Bandaríska söngkonan og þáttastjórnandinn Kelly Clarkson segir skilnaðinn við fyrrverandi eiginmann sinn, Brandon Blackstock, hafa tekið á. Hún segist hafa þurft á þunglyndislyfjum að halda til að koma sér aftur á strik. „Ég horfði á sálfræðinginn minn og ég gat bara ekki hætt að gráta,“ útskýrir Clarkson í nýjasta þætti hlaðvarpsins Las Culturitas sem kom út í dag. Clarkson segir að þarna hafi hún ekki getað brosað, hún hafi ekki verið ánægð og því þurfti hún á hjálp að halda. Þá segist hún hafa verið á þunglyndislyfjum í tvo mánuði eftir skilnaðinn. „Þetta var, í fullri hreinskilni, besta ákvörðun allra tíma. Ég hefði ekki komist í gegnum þetta án þeirra.“ Clarkson, sem stýrir spjallþættinum The Kelly Clarkson Show, og Blackstock giftust árið 2013 en sumarið 2020 sótti Clarkson um skilnað við hann. Í skilnaðarpappírunum kom fram að ástæðan væri ágreiningur sem ekki tækist að leysa. Þá sótti hún um sameiginlegt forræði en þau eiga saman tvö börn, River Rose sem er níu ára og Remington Alexander, sjö ára. Hollywood Bandaríkin Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
„Ég horfði á sálfræðinginn minn og ég gat bara ekki hætt að gráta,“ útskýrir Clarkson í nýjasta þætti hlaðvarpsins Las Culturitas sem kom út í dag. Clarkson segir að þarna hafi hún ekki getað brosað, hún hafi ekki verið ánægð og því þurfti hún á hjálp að halda. Þá segist hún hafa verið á þunglyndislyfjum í tvo mánuði eftir skilnaðinn. „Þetta var, í fullri hreinskilni, besta ákvörðun allra tíma. Ég hefði ekki komist í gegnum þetta án þeirra.“ Clarkson, sem stýrir spjallþættinum The Kelly Clarkson Show, og Blackstock giftust árið 2013 en sumarið 2020 sótti Clarkson um skilnað við hann. Í skilnaðarpappírunum kom fram að ástæðan væri ágreiningur sem ekki tækist að leysa. Þá sótti hún um sameiginlegt forræði en þau eiga saman tvö börn, River Rose sem er níu ára og Remington Alexander, sjö ára.
Hollywood Bandaríkin Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira