Lausnin við krampa er mjög sterkur drykkur sem kallar á fyndin viðbrögð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 16:45 Alyssa Thompson er á leiðinni á HM með bandaríska landsliðinu en hún var spurð út í HOTSHOT drykkinn. AP/Ashley Landis Það hafa flestir fótboltamenn fengið krampa í fæturna í lokin á erfiðum leik. Lausnin hefur oftast verið að teygja á fætinum og margoft hafa jafnvel mótherjar komið leikmönnum til aðstoðar. Í flestum tilfellum þurfa leikmenn að yfirgefa völlinn alveg búnir á því. Vöðvakrampar eru erfiðir viðureignar enda viðbrögð líkamans við miklu álagi. Ein af nýju lausnunum er sérstakur drykkur sem kallast HotShot. HotShot drykkurinn státar af því að stöðva alls kyns krampa í fótum, baki, mjöðm og kálfum. Hann þykir líka bæta endurheimt og fjarlæga möguleg sárindi í fótum. Bandaríska kvennadeildin vakti sérstaklega athygli á þessum drykk með því að birta fyndin myndbönd af tveimur nýliðum í NWSL deildinni kynnast þessum mjög svo sterka drykk í fyrsta sinn. HotShot took no prisoners in the NWSL over the weekend (h/t @swandusik) pic.twitter.com/w4yjXhNpP6— Just Women s Sports (@justwsports) June 26, 2023 Leikmennirnir eru Alyssa Thompson hjá Angel City og Michelle Cooper hjá Kansas City Current. NWSL sýndi samab myndband af þeim báðum fá HotShot drykkinn frá sjúkraþjálfara sínum. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Michelle gerði grín að öllu saman að sagðist hafa látið Alyssu vita af hversu mikið áfall var að drekka þennan sterka drykk á svona stundu. HotShot drykkurinn er mjög sterkur og greinilega ekki góður á bragðið. HotShot bragðið yfirtekur öll taugaboð í munni og koki. Á innan við þrjátíu sekúndum þá hjálpa þessar örvuðu taugar við að láta líkmann hætt að krampanum og senda í stað róandi taugaboð í staðinn. Safe to say we won t be seeing Alyssa Thompson on @hotonesgameshow anytime soon #USWNT pic.twitter.com/sI0BYMl5qd— TOGETHXR (@togethxr) June 27, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira
Í flestum tilfellum þurfa leikmenn að yfirgefa völlinn alveg búnir á því. Vöðvakrampar eru erfiðir viðureignar enda viðbrögð líkamans við miklu álagi. Ein af nýju lausnunum er sérstakur drykkur sem kallast HotShot. HotShot drykkurinn státar af því að stöðva alls kyns krampa í fótum, baki, mjöðm og kálfum. Hann þykir líka bæta endurheimt og fjarlæga möguleg sárindi í fótum. Bandaríska kvennadeildin vakti sérstaklega athygli á þessum drykk með því að birta fyndin myndbönd af tveimur nýliðum í NWSL deildinni kynnast þessum mjög svo sterka drykk í fyrsta sinn. HotShot took no prisoners in the NWSL over the weekend (h/t @swandusik) pic.twitter.com/w4yjXhNpP6— Just Women s Sports (@justwsports) June 26, 2023 Leikmennirnir eru Alyssa Thompson hjá Angel City og Michelle Cooper hjá Kansas City Current. NWSL sýndi samab myndband af þeim báðum fá HotShot drykkinn frá sjúkraþjálfara sínum. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Michelle gerði grín að öllu saman að sagðist hafa látið Alyssu vita af hversu mikið áfall var að drekka þennan sterka drykk á svona stundu. HotShot drykkurinn er mjög sterkur og greinilega ekki góður á bragðið. HotShot bragðið yfirtekur öll taugaboð í munni og koki. Á innan við þrjátíu sekúndum þá hjálpa þessar örvuðu taugar við að láta líkmann hætt að krampanum og senda í stað róandi taugaboð í staðinn. Safe to say we won t be seeing Alyssa Thompson on @hotonesgameshow anytime soon #USWNT pic.twitter.com/sI0BYMl5qd— TOGETHXR (@togethxr) June 27, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira