Banna leikmönnum að spila í treyju númer 88 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 16:02 Leikmenn hafa spilað í treyju númer 88 í ítölsku deildinni en nú er það ekki lengur leyfilegt. Getty/Paolo Bruno Ítalir hafa bannað leikmönnum að spila í treyju númer 88 í ítalska boltanum og ástæðan er baráttan gegn gyðingahatri í landinu. Ríkisstjórn Ítalíu náði samkomulagi við ítalska knattspyrnusambandið um þetta og skrifaði Gabriele Gravina, forseti FIGC, undir plagg í gær um að þetta bann væri nú þegar í gildi. Soccer players in Italy will be banned from wearing No. 88 on their jerseys as part of a new initiative combating antisemitism. The No. 88 is a numerical code for Heil Hitler. https://t.co/rct9fsDLKK— AP Sports (@AP_Sports) June 27, 2023 Númerið 88 er tengt slagorði þýskra nasista. Hluti af samkomulaginu er líka að leikir geta verið stöðvaðir séu sungnir söngvar með gyðingahatri í stúkunni sem og ef um er að ræða hegðun eða merkjagjöf sem styðja andúð á gyðingum. Þrír stuðningsmenn Lazio voru dæmdir í lífstíðarbann frá leikjum á Ólympíuleikvanginum í Róm vegna hegðun sinnar en einn þeirra mætti á leik í Lazio búningi með töluna 88 á bakinu. Hinir tveir voru gerendur í augljósi gyðingahatri. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Ríkisstjórn Ítalíu náði samkomulagi við ítalska knattspyrnusambandið um þetta og skrifaði Gabriele Gravina, forseti FIGC, undir plagg í gær um að þetta bann væri nú þegar í gildi. Soccer players in Italy will be banned from wearing No. 88 on their jerseys as part of a new initiative combating antisemitism. The No. 88 is a numerical code for Heil Hitler. https://t.co/rct9fsDLKK— AP Sports (@AP_Sports) June 27, 2023 Númerið 88 er tengt slagorði þýskra nasista. Hluti af samkomulaginu er líka að leikir geta verið stöðvaðir séu sungnir söngvar með gyðingahatri í stúkunni sem og ef um er að ræða hegðun eða merkjagjöf sem styðja andúð á gyðingum. Þrír stuðningsmenn Lazio voru dæmdir í lífstíðarbann frá leikjum á Ólympíuleikvanginum í Róm vegna hegðun sinnar en einn þeirra mætti á leik í Lazio búningi með töluna 88 á bakinu. Hinir tveir voru gerendur í augljósi gyðingahatri. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe)
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira