Íslenska rigningin stoppar ekki reynsluboltana í undirbúningi fyrir heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson við æfingu í rigningunni í gær. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðnundsdóttir eru bæði að undirbúa sig fyrir heimsleikana í byrjun ágúst en það gera þau hér heima á Íslandi. Hluti af undirbúningnum er að æfa úti á frjálsíþróttavelli og það gerðu þau í níutíu mínútur í rigningunni í gær. Anníe Mist og Björgvin Karl eru auðvitað miklir reynsluboltar, Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum í einstaklingsflokki og Björgvin er á sínum tíundu. Það er nauðsynlegt í undirbúningnum að hlaupa líka úti og gera mögulegar æfingar sem fara fram utanhúss. Það er von á öllu mögulegu á heimsmeistaramótinu. Aðstæðurnar í Madison í Bandaríkjunum verða þó allt öðruvísi en þær eru á Íslandi. Það er alveg ljóst að hitinn mun spila stórt hlutverk á heimsleikunum enda hásumar þar þegar leikarnir fara fram. Anníe Mist og Björgvin Karl breyta aftur á móti ekki hitastiginu á Íslandi en þau létu aðstæðurnar í gær ekki stoppa sig í að ná góðri æfingu þrátt fyrir rigninguna. Keppnisskapið er líka á réttum stað og það mátti sjá það þegar þau tóku létta keppni sem Anníe setti inn á samfélagsmiðla sína. Fyrst var að svolgra niður drykk og taka í framhaldinu handgöngukapphlaup. Kapphlaupið má sjá hér fyrir neðan en hver ætli hafi unnið? View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Hluti af undirbúningnum er að æfa úti á frjálsíþróttavelli og það gerðu þau í níutíu mínútur í rigningunni í gær. Anníe Mist og Björgvin Karl eru auðvitað miklir reynsluboltar, Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum í einstaklingsflokki og Björgvin er á sínum tíundu. Það er nauðsynlegt í undirbúningnum að hlaupa líka úti og gera mögulegar æfingar sem fara fram utanhúss. Það er von á öllu mögulegu á heimsmeistaramótinu. Aðstæðurnar í Madison í Bandaríkjunum verða þó allt öðruvísi en þær eru á Íslandi. Það er alveg ljóst að hitinn mun spila stórt hlutverk á heimsleikunum enda hásumar þar þegar leikarnir fara fram. Anníe Mist og Björgvin Karl breyta aftur á móti ekki hitastiginu á Íslandi en þau létu aðstæðurnar í gær ekki stoppa sig í að ná góðri æfingu þrátt fyrir rigninguna. Keppnisskapið er líka á réttum stað og það mátti sjá það þegar þau tóku létta keppni sem Anníe setti inn á samfélagsmiðla sína. Fyrst var að svolgra niður drykk og taka í framhaldinu handgöngukapphlaup. Kapphlaupið má sjá hér fyrir neðan en hver ætli hafi unnið? View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira