Kaleo með góðgerðartónleika vegna harmleiksins í Svíþjóð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. júní 2023 14:53 Jökull söngvari Kaleo á tónleikum hljómsveitarinnar sem vill láta gott af sér leiða í Svíþjóð. Vísir Meðlimir Kaleo hafa ákveðið að blása til góðgerðartónleika í kvöld þar sem hljómsveitin er stödd í Stokkhólmi til styrktar fjölskyldna þeirra sem lentu í rússíbanaslysi í skemmtigarðinum Gröna Lund um helgina þar sem einn lést og tíu slösuðust. Sveitin átti að koma fram í skemmtigarðinum í gær. „Við vorum miður okkur að heyra af þessu hræðilega slysi í Gröna Lund,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, í samtali við Vísi. Tónleikar sveitarinnar voru blásnir af í kjölfar slyssins og er garðurinn lokaður gestum á meðan rannsókn á tildrögum slyssins fer fram. Vinsæll rússíbani fór út af sporinu á laugardag í garðinum með þeim afleiðingum að einn lést og tíu manns slösuðust alvarlega. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Persónulegir og þægilegair tónleikar „Okkur fannst nauðsynlegt að beita okkur til góðs fyrir samfélag sem hefur gert svo margt fyrir okkur,“ segir Jökull en bætir því við að það hafi reynst þrautinni þyngra að finna stað undir nýja tónleika. Samstarfsaðilar sveitarinnar hafi lagt gríðarlega mikið á sig við að finna nýjan stað og varð lendingin lítill tónleikasalur við höfnina í Statsgardsterminalen. „Húsið er minna en staðirnir þar sem við spilum venjulega þannig að við ákváðum að hafa þetta bara persónulega og minni tónleika. Allur ágóði af tónleikunum og tekjur af öðrum varningi munu renna til aðstandenda. “ View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Kaleo Tónlist Svíþjóð Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
„Við vorum miður okkur að heyra af þessu hræðilega slysi í Gröna Lund,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, í samtali við Vísi. Tónleikar sveitarinnar voru blásnir af í kjölfar slyssins og er garðurinn lokaður gestum á meðan rannsókn á tildrögum slyssins fer fram. Vinsæll rússíbani fór út af sporinu á laugardag í garðinum með þeim afleiðingum að einn lést og tíu manns slösuðust alvarlega. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Persónulegir og þægilegair tónleikar „Okkur fannst nauðsynlegt að beita okkur til góðs fyrir samfélag sem hefur gert svo margt fyrir okkur,“ segir Jökull en bætir því við að það hafi reynst þrautinni þyngra að finna stað undir nýja tónleika. Samstarfsaðilar sveitarinnar hafi lagt gríðarlega mikið á sig við að finna nýjan stað og varð lendingin lítill tónleikasalur við höfnina í Statsgardsterminalen. „Húsið er minna en staðirnir þar sem við spilum venjulega þannig að við ákváðum að hafa þetta bara persónulega og minni tónleika. Allur ágóði af tónleikunum og tekjur af öðrum varningi munu renna til aðstandenda. “ View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo)
Kaleo Tónlist Svíþjóð Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira