Gísli Þorgeir: „Þetta var alveg svakalegt“ Hjörvar Ólafsson skrifar 26. júní 2023 07:00 Gísli Þorgeir Kristjánsson fór í gegnum mikinn tilfinningarússíbana. Vísir/Getty Gísli Þorgeir Kristjánsson varð viðstaddur skelfilegan atburð á stærstu stundu á ferli hans en pólskur blaðamaður lét lífið á meðan Gísli Þorgeir og liðsfélagar hans hjá Magdeburg voru að spila við Kielce í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla. Magdeburg hafði betur í leiknum og tryggði sér sigur í keppninni og Gísli Þorgeir var valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. „Þetta var alveg svakalegt, en maður áttaði sig ekki alveg strax á því hvað væri að gerast. Hvort það hefði liðið yfir einhvern eða hvort einhver hefði dáið. Það var algjör dauðaþögn í húsinu og enginn sem sagði neitt. Á sama þurfti maður að einbeita sér að leiknum og undirbúa sig fyrir að hefja leik á nýjan leik Við vissum ekkert þarna að einstaklingurinn hefði látist. Við vorum bara að reyna að halda okkur heitum og fókusera á stærsta leik ársins, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Gísli Þorgeir um þetta sorglega atvik. „Mér fannst það flott framkvæmd að setja dúk fyrir þar sem lífgunartilraunirnar fóru fram og við sáum ekkert hvað var að gerast þegar blaðamaðurinn barðist fyrir lífi sínu,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn fremur. Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburgar, bauð kollega sínum hjá Kielce, Talant Dushebajev, að leik yrði hætt í kjölfar þess að blaðamaðurinn veiktist skyndilega og blaðamaðurinn var fluttur af vettvangi. Þá yrðu úrslit leiksins þau að Kielce sem var þá yfir myndi vinna keppnina. „Auðvitað er það rétt hjá Wiegert að handbolti er ekki það stærsta í lífinu og ekki það sem skipti mestu máli á þessari stundu. Auðvitað hefði það verið sjokk að tapa úrslitaleiknum með þessum hætti og draumurinn hefði ekki orðið að veruleika,“ sagði hann. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Magdeburg hafði betur í leiknum og tryggði sér sigur í keppninni og Gísli Þorgeir var valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. „Þetta var alveg svakalegt, en maður áttaði sig ekki alveg strax á því hvað væri að gerast. Hvort það hefði liðið yfir einhvern eða hvort einhver hefði dáið. Það var algjör dauðaþögn í húsinu og enginn sem sagði neitt. Á sama þurfti maður að einbeita sér að leiknum og undirbúa sig fyrir að hefja leik á nýjan leik Við vissum ekkert þarna að einstaklingurinn hefði látist. Við vorum bara að reyna að halda okkur heitum og fókusera á stærsta leik ársins, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Gísli Þorgeir um þetta sorglega atvik. „Mér fannst það flott framkvæmd að setja dúk fyrir þar sem lífgunartilraunirnar fóru fram og við sáum ekkert hvað var að gerast þegar blaðamaðurinn barðist fyrir lífi sínu,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn fremur. Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburgar, bauð kollega sínum hjá Kielce, Talant Dushebajev, að leik yrði hætt í kjölfar þess að blaðamaðurinn veiktist skyndilega og blaðamaðurinn var fluttur af vettvangi. Þá yrðu úrslit leiksins þau að Kielce sem var þá yfir myndi vinna keppnina. „Auðvitað er það rétt hjá Wiegert að handbolti er ekki það stærsta í lífinu og ekki það sem skipti mestu máli á þessari stundu. Auðvitað hefði það verið sjokk að tapa úrslitaleiknum með þessum hætti og draumurinn hefði ekki orðið að veruleika,“ sagði hann.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira