Íslensku strákarnir áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2023 19:31 Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði tvö mörk í kvöld. IHF Íslenska U-21 árs landslið karla vann Serbíu í síðasta leik riðlakeppni HM í handbolta. Lokatölur 32-29. Íslensku strákarnir kunna einstaklega vel við sig í Aþenu í Grikklandi þar sem mótið fer fram. Eftir smá bras í fyrsta leik gegn Marokkó hefur íslenska liðið fundið fjölina og í kvöld fékk Serbía á baukinn. Íslenska liðið var sterkari frá upphafi til enda, mestur var munurinn fimm mörk í fyrri hálfleik en þó aðeins tvö þegar flautað var til hálfleiks. Eftir að Serbía skoraði fyrsta mark síðari hálfleiks sögðu strákarnir „hingað og ekki lengra.“ Serbíu tókst aldrei að jafna metin og á endanum vann Ísland góðan þriggja marka sigur, lokatölur 32-29. Sigurinn þýðir að Ísland fer áfram í milliriðil með tvö stig og lýkur riðlakeppninni með fullt hús stiga. ÍSL32-29SER- Frábær leikur - Geggjuð frammistaða - Vörn og seinna tempó í fyrri - Besti leikmaður Olís Benni Óskars 0mín - A-Landsliðsmaður Þorsteinn Leó 10mín - Arnór Viðars vélmenni - Andri Rúnars - Eiga Jóhannes Berg inni - Símon Guðjónsson - Semi finals? — Arnar Daði (@arnardadi) June 23, 2023 Simon Michael Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með 8 mörk. Þar á eftir kom Andri Már Rúnarsson með fjögur mörk. Þá varði Brynjar Vignir Sigurjónsson sex skot í markinu og Adam Thorstensen þrjú. Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Íslensku strákarnir kunna einstaklega vel við sig í Aþenu í Grikklandi þar sem mótið fer fram. Eftir smá bras í fyrsta leik gegn Marokkó hefur íslenska liðið fundið fjölina og í kvöld fékk Serbía á baukinn. Íslenska liðið var sterkari frá upphafi til enda, mestur var munurinn fimm mörk í fyrri hálfleik en þó aðeins tvö þegar flautað var til hálfleiks. Eftir að Serbía skoraði fyrsta mark síðari hálfleiks sögðu strákarnir „hingað og ekki lengra.“ Serbíu tókst aldrei að jafna metin og á endanum vann Ísland góðan þriggja marka sigur, lokatölur 32-29. Sigurinn þýðir að Ísland fer áfram í milliriðil með tvö stig og lýkur riðlakeppninni með fullt hús stiga. ÍSL32-29SER- Frábær leikur - Geggjuð frammistaða - Vörn og seinna tempó í fyrri - Besti leikmaður Olís Benni Óskars 0mín - A-Landsliðsmaður Þorsteinn Leó 10mín - Arnór Viðars vélmenni - Andri Rúnars - Eiga Jóhannes Berg inni - Símon Guðjónsson - Semi finals? — Arnar Daði (@arnardadi) June 23, 2023 Simon Michael Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með 8 mörk. Þar á eftir kom Andri Már Rúnarsson með fjögur mörk. Þá varði Brynjar Vignir Sigurjónsson sex skot í markinu og Adam Thorstensen þrjú.
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira