ÍBV sækir liðsstyrk úr Garðabænum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 22:45 Britney Cots er búin að skipta yfir til ÍBV í Olís-deildinni. Vísir/Hulda Margrét ÍBV hefur fengið góðan liðsstyrk í Olís-deild kvenna í handknattleik en liðið samdi í dag við Britney Cots sem kemur frá Stjörnunni. Cots hefur leikið hér á landi síðan árið 2018 og lék í þrjú tímabil með FH áður en hún skipti yfir til Stjörnunnar sumarið 2021. Cots á að baki landsleiki fyrir Senegal og kom við sögu í 26 leikjum hjá Stjörnunni í vetur og skoraði í þeim 60 mörk. Hún eykur breiddina fyrir utan hjá Eyjaliðinu sem náði í tvo af þremur stóru titlum vetrarins en tapaði í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins gegn Val. Það er athyglisvert við félagaskipti Cots til ÍBV að fyrir tæpum tveimur árum var hún síður en svo sátt með Sigurð Bragason, þáverandi og núverandi þjálfara ÍBV, eftir atvik í leik FH og ÍBV. Hún sakaði hann þá um að hafa ýtt við sér inni á vellinum og var verulega ósátt. Í kjölfarið fór málið á borð HSÍ sem ákvað að aðhafast ekkert í málinu. Leikmenn ÍBV gáfu frá sér yfirlýsingu um málið þar sem þær gagnrýndu fréttaflutning af því harðlega. Ljóst er að stríðsöxin hefur verið grafin og koma Cots er góður liðsstyrkur fyrir Eyjaliðið sem greinilega ætlar sér áfram stóra hluti á næstu leiktíð en Cots er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við ÍBV nú í sumar. Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Sjá meira
Cots hefur leikið hér á landi síðan árið 2018 og lék í þrjú tímabil með FH áður en hún skipti yfir til Stjörnunnar sumarið 2021. Cots á að baki landsleiki fyrir Senegal og kom við sögu í 26 leikjum hjá Stjörnunni í vetur og skoraði í þeim 60 mörk. Hún eykur breiddina fyrir utan hjá Eyjaliðinu sem náði í tvo af þremur stóru titlum vetrarins en tapaði í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins gegn Val. Það er athyglisvert við félagaskipti Cots til ÍBV að fyrir tæpum tveimur árum var hún síður en svo sátt með Sigurð Bragason, þáverandi og núverandi þjálfara ÍBV, eftir atvik í leik FH og ÍBV. Hún sakaði hann þá um að hafa ýtt við sér inni á vellinum og var verulega ósátt. Í kjölfarið fór málið á borð HSÍ sem ákvað að aðhafast ekkert í málinu. Leikmenn ÍBV gáfu frá sér yfirlýsingu um málið þar sem þær gagnrýndu fréttaflutning af því harðlega. Ljóst er að stríðsöxin hefur verið grafin og koma Cots er góður liðsstyrkur fyrir Eyjaliðið sem greinilega ætlar sér áfram stóra hluti á næstu leiktíð en Cots er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við ÍBV nú í sumar.
Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Sjá meira
Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. 13. febrúar 2021 21:00