Myndir: Létt yfir Ronaldo og félögum á æfingu í Laugardalnum Siggeir Ævarsson skrifar 19. júní 2023 22:15 Ronaldo leikur listir sínar og Rúbin Neves fylgist dolfallinn með Visir/Vilhelm Portúgalska landsliðið æfði á Laugardalsvelli í dag í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. Mikill fjölda áhorfenda var mættur á völlinn til að berja stjörnur Portúgals augum. Löngu er orðið uppselt á leikinn, en eflaust hefði verið hægt að selja inn á æfinguna líka. Áhorfendur röðu sér meðfram girðingunni á vellinum, flestir væntanlega með augastað á Cristiano Ronaldo en það eru svo sem engir aukvisar með honum í liði. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með æfingunni úr fjarlægð og einn æstur aðdáandi klifraði upp í tré til að sjá stjörnur Portúgal beturVisir/Vilhelm Ronaldo er vinsæll og veit af því, en það var létt yfir honum í dag, bæði á æfingunni og á blaðamannafundinum síðar um daginn. Ronaldo á snakki. Um að gera að keyra sig ekki út á síðustu æfingu fyrir leik.Vísir/Vilhelm Lið Portúgal er hokið af reynslu, en Ronaldo mun leika sinn 200. landsleik á morgun. Enginn leikmaður í sögunni hefur áður náð slíkum leikjafjölda. Varafyrirliði liðsins er hinn fertugi Pepe, með 133 landsleiki í sarpnum. Otávio tekur við boltanum meðan hinn fertugi Pepe fylgist með álengdarVísir/Vilhelm Leikur Íslands og Portúgal í undankeppni EM hefst kl. 18:45 á morgun, þriðjudag. Fótbolti Portúgal EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Svona var fundur Portúgals í Laugardal fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Portúgals, sat fyrir svörum ásamt Christiano Ronaldo blaðamannafundi á Laugardalsvelli, degi fyrir leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM karla í fótbolta. Fundurinn var sýndur á Vísi. 19. júní 2023 16:30 Portúgal heldur áfram að leika á als oddi Portúgal fer afar vel af stað í J-riðli undankeppninnar fyrir EM 2024 í knattspyrnu karla. Portúgal vann sannfærandi 3-0 sigur á móti Bosníu Hersegóveníu í þriðju umferð undankeppninnar á Estadio da Luz í Lissabon í kvöld. 17. júní 2023 20:52 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Löngu er orðið uppselt á leikinn, en eflaust hefði verið hægt að selja inn á æfinguna líka. Áhorfendur röðu sér meðfram girðingunni á vellinum, flestir væntanlega með augastað á Cristiano Ronaldo en það eru svo sem engir aukvisar með honum í liði. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með æfingunni úr fjarlægð og einn æstur aðdáandi klifraði upp í tré til að sjá stjörnur Portúgal beturVisir/Vilhelm Ronaldo er vinsæll og veit af því, en það var létt yfir honum í dag, bæði á æfingunni og á blaðamannafundinum síðar um daginn. Ronaldo á snakki. Um að gera að keyra sig ekki út á síðustu æfingu fyrir leik.Vísir/Vilhelm Lið Portúgal er hokið af reynslu, en Ronaldo mun leika sinn 200. landsleik á morgun. Enginn leikmaður í sögunni hefur áður náð slíkum leikjafjölda. Varafyrirliði liðsins er hinn fertugi Pepe, með 133 landsleiki í sarpnum. Otávio tekur við boltanum meðan hinn fertugi Pepe fylgist með álengdarVísir/Vilhelm Leikur Íslands og Portúgal í undankeppni EM hefst kl. 18:45 á morgun, þriðjudag.
Fótbolti Portúgal EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Svona var fundur Portúgals í Laugardal fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Portúgals, sat fyrir svörum ásamt Christiano Ronaldo blaðamannafundi á Laugardalsvelli, degi fyrir leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM karla í fótbolta. Fundurinn var sýndur á Vísi. 19. júní 2023 16:30 Portúgal heldur áfram að leika á als oddi Portúgal fer afar vel af stað í J-riðli undankeppninnar fyrir EM 2024 í knattspyrnu karla. Portúgal vann sannfærandi 3-0 sigur á móti Bosníu Hersegóveníu í þriðju umferð undankeppninnar á Estadio da Luz í Lissabon í kvöld. 17. júní 2023 20:52 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Svona var fundur Portúgals í Laugardal fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Portúgals, sat fyrir svörum ásamt Christiano Ronaldo blaðamannafundi á Laugardalsvelli, degi fyrir leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM karla í fótbolta. Fundurinn var sýndur á Vísi. 19. júní 2023 16:30
Portúgal heldur áfram að leika á als oddi Portúgal fer afar vel af stað í J-riðli undankeppninnar fyrir EM 2024 í knattspyrnu karla. Portúgal vann sannfærandi 3-0 sigur á móti Bosníu Hersegóveníu í þriðju umferð undankeppninnar á Estadio da Luz í Lissabon í kvöld. 17. júní 2023 20:52