HAF hjónin kaupa draumaeignina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. júní 2023 11:00 Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir. Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. Við húsið stendur 35 fermetra bílskúr og stór og rótgróinn garður. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta,” segir Karitas og heldur áfram; „Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum þar inni.” Sögufrægt heimili Karitas og Hafsteinn bjuggu síðastliðin þrjú ár við Laufásveg 25 með dætur sínar tvær. Húsið var byggt árið 1916 og gerðu þau eignina upp með klassískum endurbótum þar sem loftlistar og rósettur fengu að standa. Húsið er með sögurfrægt að því leytinu til að Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó þar á árunum 1930 til 1939. Sagan segir að hann hafi meðal annars ritað bækurnar Heimsljós, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk þegar hann bjó þar. Hjónin settu eignina til sölu í síðasta mánuði.ADELA AURIGA. Þingholtin heilla „Við elskum að vera í Þingholtunum og vildum halda okkur innan hverfisins. Við erum óskaplega spennt að fá stærri garð, sem hefur verið nostrað fallega við síðastliðin ár, þar sem við elskum útiveru og garðvinnu. Auk þess er garðskáli og nokkrir auka fermetrar sem er líka æðislegt,” segir Karitas hamingjusöm með kaupin. Að sögn Karitasar þykir þeim hjónum mikilvægt að halda í tíðaranda hússins. „Við ætlum gera mið- og efstu hæð hússins meira að okkar með því að skipta út gólefnum, baðherbergjum og eldhúsi en halda í upprunalega klassík.” Nánari upplýsingar um eignina hér. Húsið er byggt árið 1934 og er á þremur hæðum í Þingholtunum.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar. Fasteignaljósmyndun Tvær rúmgóðar stofur eru í húsinu með kork á gólfi. Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er stórt meðu svalir sem snúa inn í garð. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er með baðkari og flísum á gólfi og hluta veggja. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Fasteignaljósmyndun Hægt er að ganga út í garð frá sólstofuFasteignaljósmyndun Garðurinn er stór og vel við haldinn.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. Við húsið stendur 35 fermetra bílskúr og stór og rótgróinn garður. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta,” segir Karitas og heldur áfram; „Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum þar inni.” Sögufrægt heimili Karitas og Hafsteinn bjuggu síðastliðin þrjú ár við Laufásveg 25 með dætur sínar tvær. Húsið var byggt árið 1916 og gerðu þau eignina upp með klassískum endurbótum þar sem loftlistar og rósettur fengu að standa. Húsið er með sögurfrægt að því leytinu til að Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó þar á árunum 1930 til 1939. Sagan segir að hann hafi meðal annars ritað bækurnar Heimsljós, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk þegar hann bjó þar. Hjónin settu eignina til sölu í síðasta mánuði.ADELA AURIGA. Þingholtin heilla „Við elskum að vera í Þingholtunum og vildum halda okkur innan hverfisins. Við erum óskaplega spennt að fá stærri garð, sem hefur verið nostrað fallega við síðastliðin ár, þar sem við elskum útiveru og garðvinnu. Auk þess er garðskáli og nokkrir auka fermetrar sem er líka æðislegt,” segir Karitas hamingjusöm með kaupin. Að sögn Karitasar þykir þeim hjónum mikilvægt að halda í tíðaranda hússins. „Við ætlum gera mið- og efstu hæð hússins meira að okkar með því að skipta út gólefnum, baðherbergjum og eldhúsi en halda í upprunalega klassík.” Nánari upplýsingar um eignina hér. Húsið er byggt árið 1934 og er á þremur hæðum í Þingholtunum.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar. Fasteignaljósmyndun Tvær rúmgóðar stofur eru í húsinu með kork á gólfi. Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er stórt meðu svalir sem snúa inn í garð. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er með baðkari og flísum á gólfi og hluta veggja. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Fasteignaljósmyndun Hægt er að ganga út í garð frá sólstofuFasteignaljósmyndun Garðurinn er stór og vel við haldinn.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög