HAF hjónin kaupa draumaeignina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. júní 2023 11:00 Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir. Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. Við húsið stendur 35 fermetra bílskúr og stór og rótgróinn garður. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta,” segir Karitas og heldur áfram; „Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum þar inni.” Sögufrægt heimili Karitas og Hafsteinn bjuggu síðastliðin þrjú ár við Laufásveg 25 með dætur sínar tvær. Húsið var byggt árið 1916 og gerðu þau eignina upp með klassískum endurbótum þar sem loftlistar og rósettur fengu að standa. Húsið er með sögurfrægt að því leytinu til að Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó þar á árunum 1930 til 1939. Sagan segir að hann hafi meðal annars ritað bækurnar Heimsljós, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk þegar hann bjó þar. Hjónin settu eignina til sölu í síðasta mánuði.ADELA AURIGA. Þingholtin heilla „Við elskum að vera í Þingholtunum og vildum halda okkur innan hverfisins. Við erum óskaplega spennt að fá stærri garð, sem hefur verið nostrað fallega við síðastliðin ár, þar sem við elskum útiveru og garðvinnu. Auk þess er garðskáli og nokkrir auka fermetrar sem er líka æðislegt,” segir Karitas hamingjusöm með kaupin. Að sögn Karitasar þykir þeim hjónum mikilvægt að halda í tíðaranda hússins. „Við ætlum gera mið- og efstu hæð hússins meira að okkar með því að skipta út gólefnum, baðherbergjum og eldhúsi en halda í upprunalega klassík.” Nánari upplýsingar um eignina hér. Húsið er byggt árið 1934 og er á þremur hæðum í Þingholtunum.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar. Fasteignaljósmyndun Tvær rúmgóðar stofur eru í húsinu með kork á gólfi. Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er stórt meðu svalir sem snúa inn í garð. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er með baðkari og flísum á gólfi og hluta veggja. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Fasteignaljósmyndun Hægt er að ganga út í garð frá sólstofuFasteignaljósmyndun Garðurinn er stór og vel við haldinn.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Mest lesið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sumarlegur Chiagrautur Matur „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. Við húsið stendur 35 fermetra bílskúr og stór og rótgróinn garður. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta,” segir Karitas og heldur áfram; „Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum þar inni.” Sögufrægt heimili Karitas og Hafsteinn bjuggu síðastliðin þrjú ár við Laufásveg 25 með dætur sínar tvær. Húsið var byggt árið 1916 og gerðu þau eignina upp með klassískum endurbótum þar sem loftlistar og rósettur fengu að standa. Húsið er með sögurfrægt að því leytinu til að Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó þar á árunum 1930 til 1939. Sagan segir að hann hafi meðal annars ritað bækurnar Heimsljós, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk þegar hann bjó þar. Hjónin settu eignina til sölu í síðasta mánuði.ADELA AURIGA. Þingholtin heilla „Við elskum að vera í Þingholtunum og vildum halda okkur innan hverfisins. Við erum óskaplega spennt að fá stærri garð, sem hefur verið nostrað fallega við síðastliðin ár, þar sem við elskum útiveru og garðvinnu. Auk þess er garðskáli og nokkrir auka fermetrar sem er líka æðislegt,” segir Karitas hamingjusöm með kaupin. Að sögn Karitasar þykir þeim hjónum mikilvægt að halda í tíðaranda hússins. „Við ætlum gera mið- og efstu hæð hússins meira að okkar með því að skipta út gólefnum, baðherbergjum og eldhúsi en halda í upprunalega klassík.” Nánari upplýsingar um eignina hér. Húsið er byggt árið 1934 og er á þremur hæðum í Þingholtunum.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar. Fasteignaljósmyndun Tvær rúmgóðar stofur eru í húsinu með kork á gólfi. Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er stórt meðu svalir sem snúa inn í garð. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er með baðkari og flísum á gólfi og hluta veggja. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Fasteignaljósmyndun Hægt er að ganga út í garð frá sólstofuFasteignaljósmyndun Garðurinn er stór og vel við haldinn.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Mest lesið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sumarlegur Chiagrautur Matur „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59