Þá verður rætt við fulltrúa Samfylkingarinnar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sem segir verðug markmið í nýrri samgönguáætlun innviðaráðherra, en að fjármögnun sé óráðin.
Einnig verður rætt við rektor Háskóla Íslands en umsóknum í skólann fjölgar milli ára.
Að auki fjöllum við um húsnæðismál fatlaðra en þar ríkir ófremdarástand að mati formanns húsnæðismálahóps ÖBÍ.