„Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna“ Jón Már Ferro skrifar 9. júní 2023 21:02 Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn 1-1. Bæði lið voru gagnrýnd fyrir að vera of passív. Vísir/Vilhelm „Breiðablik hefur oft fundið einhvern neista og viljað spila svona leiki. Þegar maður horfði á liðið í dag var svolítið eins og þær séu að koðna. Hvað sem veldur því. Þær voru ósáttar með að vera ekki spáð topp sæti. Sýndu það þá, þú ert á heimavelli. Við hvað ertu hræddur?“ segir Helena Ólafssdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna. Ásmundur Arnarsson er þjálfari Breiðabliks. Hann sætti gagnrýni hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann sem þjálfari á að vera hrokafullari og ætla sér að vinna leikinn. Mér fannst það alls ekki sjáanlegt í kvöld,“ segir Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Helena gagrýnir að skiptingar Breiðabliks hafi komið seint í leiknum. Breiðablik gerði þrefalda skiptingu rétt fyrir lok leiksins. Helena hefði viljað fá Birtu Georgsdóttur, kantmann Blika, fyrr inn á. Klippa: Bestu mörkin: Breiðablik og Stjarnan of passív „Birta spilaði frábærlega í vor. Hún átti líka frábærar rispur í fyrra. Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna,“ segir Helena. Undir þetta tekur Bára. „Já ég er sammála því. Hún var að leysa framherja stöðuna fyrstu leikina en svo datt hún út úr liðinu þegar Katrín var klár. Það hefur alltaf komið lang mest frá henni á kantinum. Nú eru miðjumenn á köntunum í báðum liðum,“ segir Bára. „Það hafði enginn hugrekkið í að taka þrjú stig. Bæði lið voru passív og frekar hrædd heldur en hitt og því fór sem fór. Jafnteflið gefur hvorugu liðinu nokkuð,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur þáttanna. Breiðablik Stjarnan Besta deild kvenna Bestu mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Stórmeistarajafntefli í Kópavogi Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í kvöld. 7. júní 2023 20:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Ásmundur Arnarsson er þjálfari Breiðabliks. Hann sætti gagnrýni hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann sem þjálfari á að vera hrokafullari og ætla sér að vinna leikinn. Mér fannst það alls ekki sjáanlegt í kvöld,“ segir Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Helena gagrýnir að skiptingar Breiðabliks hafi komið seint í leiknum. Breiðablik gerði þrefalda skiptingu rétt fyrir lok leiksins. Helena hefði viljað fá Birtu Georgsdóttur, kantmann Blika, fyrr inn á. Klippa: Bestu mörkin: Breiðablik og Stjarnan of passív „Birta spilaði frábærlega í vor. Hún átti líka frábærar rispur í fyrra. Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna,“ segir Helena. Undir þetta tekur Bára. „Já ég er sammála því. Hún var að leysa framherja stöðuna fyrstu leikina en svo datt hún út úr liðinu þegar Katrín var klár. Það hefur alltaf komið lang mest frá henni á kantinum. Nú eru miðjumenn á köntunum í báðum liðum,“ segir Bára. „Það hafði enginn hugrekkið í að taka þrjú stig. Bæði lið voru passív og frekar hrædd heldur en hitt og því fór sem fór. Jafnteflið gefur hvorugu liðinu nokkuð,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur þáttanna.
Breiðablik Stjarnan Besta deild kvenna Bestu mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Stórmeistarajafntefli í Kópavogi Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í kvöld. 7. júní 2023 20:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Stórmeistarajafntefli í Kópavogi Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í kvöld. 7. júní 2023 20:15