Annasamur sólarhringur hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. júní 2023 12:15 Þyrlan var kölluð úr í þrígang síðastliðinn sólarhing. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var þrisvar sinnum kölluð út síðastliðinn sólarhring. Tvö útkallanna voru utan af sjó. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Þar er greint frá að þyrlan hafi verið kölluð út á þriðja tímanum í nótt vegna bráðra veikinda um borð á togara sem staddur var út af Búðarhorni á Vestfjörðum. Skipverjinn var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Að auki kemur fram að síðdegis í gær hafi skipverji á öðrum togara sem staddur var á miðjum Faxaflóa verið hífður upp í þyrluna og fluttur á sjúkrahús vegna slyss um borð. Þá var göngukona sem hrasaði og slasaðist á fæti á Breiðamerkurjökli í gærdag flutt með þyrlunni á Landspítalann. Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Smábátur strandaði við Arnarstapa Smábátur strandaði skammt innan við Arnarstapa á tíunda tímanum í kvöld. Einn var um borð í bátnum og hann komst í land af sjálfsdáðum og var fluttur á sjúkrastofnun á Ólafsvík. 5. júní 2023 23:53 Sóttu fótbrotinn sjómann út af Snæfellsnesi Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst í morgun beiðni um aðstoð á sjó. Þá hafði maður í áhöfn togskips út af Snæfellsnesi fótbrotnað þegar skipið fékk á sig brotsjó. 21. maí 2023 11:15 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan göngumann á Mýrar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út fyrr í dag vegna slasaðs göngumanns á Mýrum í Borgarfirði. Göngumaðurinn var sóttur og hefur verið fluttur á spítala en meiðsli hans eru ekki talin alvarleg. 6. apríl 2023 16:12 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali og úti á sjó vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Þar er greint frá að þyrlan hafi verið kölluð út á þriðja tímanum í nótt vegna bráðra veikinda um borð á togara sem staddur var út af Búðarhorni á Vestfjörðum. Skipverjinn var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Að auki kemur fram að síðdegis í gær hafi skipverji á öðrum togara sem staddur var á miðjum Faxaflóa verið hífður upp í þyrluna og fluttur á sjúkrahús vegna slyss um borð. Þá var göngukona sem hrasaði og slasaðist á fæti á Breiðamerkurjökli í gærdag flutt með þyrlunni á Landspítalann.
Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Smábátur strandaði við Arnarstapa Smábátur strandaði skammt innan við Arnarstapa á tíunda tímanum í kvöld. Einn var um borð í bátnum og hann komst í land af sjálfsdáðum og var fluttur á sjúkrastofnun á Ólafsvík. 5. júní 2023 23:53 Sóttu fótbrotinn sjómann út af Snæfellsnesi Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst í morgun beiðni um aðstoð á sjó. Þá hafði maður í áhöfn togskips út af Snæfellsnesi fótbrotnað þegar skipið fékk á sig brotsjó. 21. maí 2023 11:15 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan göngumann á Mýrar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út fyrr í dag vegna slasaðs göngumanns á Mýrum í Borgarfirði. Göngumaðurinn var sóttur og hefur verið fluttur á spítala en meiðsli hans eru ekki talin alvarleg. 6. apríl 2023 16:12 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali og úti á sjó vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Smábátur strandaði við Arnarstapa Smábátur strandaði skammt innan við Arnarstapa á tíunda tímanum í kvöld. Einn var um borð í bátnum og hann komst í land af sjálfsdáðum og var fluttur á sjúkrastofnun á Ólafsvík. 5. júní 2023 23:53
Sóttu fótbrotinn sjómann út af Snæfellsnesi Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst í morgun beiðni um aðstoð á sjó. Þá hafði maður í áhöfn togskips út af Snæfellsnesi fótbrotnað þegar skipið fékk á sig brotsjó. 21. maí 2023 11:15
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan göngumann á Mýrar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út fyrr í dag vegna slasaðs göngumanns á Mýrum í Borgarfirði. Göngumaðurinn var sóttur og hefur verið fluttur á spítala en meiðsli hans eru ekki talin alvarleg. 6. apríl 2023 16:12