Göngugötunni lokað fyrir umferð næsta sumar Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. júní 2023 21:53 Hilda Jana hefur barist fyrir því að göngugötunni verði lokað fyrir bílaumferð. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í dag að Göngugötunni verði lokað fyrir umferð næsta sumar. Einnig á daginn á sunnudögum núna í sumar. Staðarmiðlarnir Vikudagur og Akureyri.net greina frá þessu. Var samþykkt samhljóða að gera breytingar á verklagsreglum fyrir tímabundnar götulokanir fyrir vélknúin ökutæki á þeim hluta Hafnarstrætis sem er í daglegu kallaður Göngugatan. Það er að gatan verði lokuð allan sólarhringinn í júní, júlí og ágústmánuðum árið 2024. Einnig að gatan verði lokuð fyrir bílaumferð frá klukkan 11 til 19 á sunnudögum í júní og ágústmánuðum núna í sumar. Aðgengi verður tryggt fyrir P-merkta bíla fatlaðra, ökutæki viðbragðsaðila og þeirra sem koma með aðföng fyrir fyrirtæki. Himinlifandi með viðsnúninginn Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingar, sem situr í minnihluta hefur barist fyrir því að gatan verði lokuð fyrir bílaumferð. Hún fagnar breytingunni. „Ég er himinlifandi með þennan viðsnúning og vonast til að bæjarbúar og gestir geti notið þess enn betur en áður að dvelja í miðbænum okkar, ekki síst yfir sumarmánuðina,“ segir Hilda Jana. „Miðbærinn okkar á að iða af mannlífi, menningu, verslun og þjónustu. Ég vonast til þess að þessi breyting skapi góðan farveg til þess að efla miðbæinn okkar.“ Aðspurð um hvort að þetta sé framtíðin segir Hilda Jana erfitt að spá fyrir um það. Skrefið hafi núna verið tekið líklega muni reynslan leiða það í ljós hvort að gerðar verði breytingar í framtíðinni. „Það er hins vegar ekki nægilegt að taka þetta skref, því við þurfum einnig að horfa til öflugrar uppbyggingar í miðbænum, sem og á fallega hafnarsvæðinu okkar,“ segir hún. „Uppbyggingar sem gerir svæðið enn vistvænna og eftirsóknarverðara fyrir fjölbreytt atvinnu- og mannlíf.“ Akureyri Umferð Göngugötur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir RÚV hættir með tíufréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Staðarmiðlarnir Vikudagur og Akureyri.net greina frá þessu. Var samþykkt samhljóða að gera breytingar á verklagsreglum fyrir tímabundnar götulokanir fyrir vélknúin ökutæki á þeim hluta Hafnarstrætis sem er í daglegu kallaður Göngugatan. Það er að gatan verði lokuð allan sólarhringinn í júní, júlí og ágústmánuðum árið 2024. Einnig að gatan verði lokuð fyrir bílaumferð frá klukkan 11 til 19 á sunnudögum í júní og ágústmánuðum núna í sumar. Aðgengi verður tryggt fyrir P-merkta bíla fatlaðra, ökutæki viðbragðsaðila og þeirra sem koma með aðföng fyrir fyrirtæki. Himinlifandi með viðsnúninginn Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingar, sem situr í minnihluta hefur barist fyrir því að gatan verði lokuð fyrir bílaumferð. Hún fagnar breytingunni. „Ég er himinlifandi með þennan viðsnúning og vonast til að bæjarbúar og gestir geti notið þess enn betur en áður að dvelja í miðbænum okkar, ekki síst yfir sumarmánuðina,“ segir Hilda Jana. „Miðbærinn okkar á að iða af mannlífi, menningu, verslun og þjónustu. Ég vonast til þess að þessi breyting skapi góðan farveg til þess að efla miðbæinn okkar.“ Aðspurð um hvort að þetta sé framtíðin segir Hilda Jana erfitt að spá fyrir um það. Skrefið hafi núna verið tekið líklega muni reynslan leiða það í ljós hvort að gerðar verði breytingar í framtíðinni. „Það er hins vegar ekki nægilegt að taka þetta skref, því við þurfum einnig að horfa til öflugrar uppbyggingar í miðbænum, sem og á fallega hafnarsvæðinu okkar,“ segir hún. „Uppbyggingar sem gerir svæðið enn vistvænna og eftirsóknarverðara fyrir fjölbreytt atvinnu- og mannlíf.“
Akureyri Umferð Göngugötur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir RÚV hættir með tíufréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira