Á von á að verðbólgutillögur ríkisstjórnar verði kynntar í dag Atli Ísleifsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 5. júní 2023 13:32 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir að yfirvofandi launahækkanir æðstu embættismanna hafi verið til umræðu á aukaríkisstjórnarfundinum í Ráðherrabústaðnum í morgun. Stöð 2 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra á von á því að tillögur ríkisstjórnar þegar kemur að því að bregðast við mikilli verðbólgu verði kynntar bæði fjárlaganefnd og almenningi síðar í dag. Þetta sagði Sigurður Ingi í samtali við fréttastofu að loknum aukaríkisstjórnarfundi í morgun. Tilefni fundarins var staðan í efnahagsmálum hér á landi í aðdraganda síðari umræðu ríkisfjármálaáætlunar á Alþingi. Fjárlaganefnd er nú með fjármálaáætlun til umfjöllunar og farið að styttast í þinglok. Sigurður Ingi segir að ríkisstjórnin hafi verið að skoða stöðuna og fá uppfærðar áætlanir, þar á meðal tekjuáætlanir. „Við höfum verið að greina stöðuna og koma með skynsamlegar tillögur byggðar á þeim.“ Áttu von á því að almenningur muni finna vel fyrir þessum aðgerðum sem hafa verið ræddar hér? „Það mun koma í ljós hvernig það verður. En við erum á býsna góðum stað í samfélaginu fyrir utan það að búa við of háa verðbólgu og þar af leiðandi of háa vexti. Það er gríðarleg þensla. Sjö prósent hagvöxtur á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er fáheyrt. Kaupmáttur hefur haldist býsna vel hjá lægri hópunum, meðal annars vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar á síðasta ári og þeirra aðgerða sem við höfum gripið til. Þannig að við erum bara að skoða stöðuna eins og birtist okkur núna og koma þá með einhverjar skynsamar tillögur til fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist eiga von á því að ríkisstjórn komi með tillögur bæði til fjárlaganefndar og frekari upplýsingar síðar í dag þar sem ekki sé nema vika eftir af starfsáætlun þingsins. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Íslenska krónan Alþingi Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Fleiri fréttir Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Sjá meira
Þetta sagði Sigurður Ingi í samtali við fréttastofu að loknum aukaríkisstjórnarfundi í morgun. Tilefni fundarins var staðan í efnahagsmálum hér á landi í aðdraganda síðari umræðu ríkisfjármálaáætlunar á Alþingi. Fjárlaganefnd er nú með fjármálaáætlun til umfjöllunar og farið að styttast í þinglok. Sigurður Ingi segir að ríkisstjórnin hafi verið að skoða stöðuna og fá uppfærðar áætlanir, þar á meðal tekjuáætlanir. „Við höfum verið að greina stöðuna og koma með skynsamlegar tillögur byggðar á þeim.“ Áttu von á því að almenningur muni finna vel fyrir þessum aðgerðum sem hafa verið ræddar hér? „Það mun koma í ljós hvernig það verður. En við erum á býsna góðum stað í samfélaginu fyrir utan það að búa við of háa verðbólgu og þar af leiðandi of háa vexti. Það er gríðarleg þensla. Sjö prósent hagvöxtur á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er fáheyrt. Kaupmáttur hefur haldist býsna vel hjá lægri hópunum, meðal annars vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar á síðasta ári og þeirra aðgerða sem við höfum gripið til. Þannig að við erum bara að skoða stöðuna eins og birtist okkur núna og koma þá með einhverjar skynsamar tillögur til fjárlaganefndar,“ segir Sigurður Ingi. Hann segist eiga von á því að ríkisstjórn komi með tillögur bæði til fjárlaganefndar og frekari upplýsingar síðar í dag þar sem ekki sé nema vika eftir af starfsáætlun þingsins. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Íslenska krónan Alþingi Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Fleiri fréttir Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Sjá meira