Enn engin niðurstaða í sjónmáli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. júní 2023 23:50 Formenn samninganefnda BSRB og sveitarfélaganna funduðu þrjá daga í röð í síðustu viku, án árangurs. vísir Enn er engin niðurstaða komin í karphúsinu í viðræðum stéttarfélagsins BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fundur hefur staðið yfir í ellefu klukkustundir. Fundur hefur staðið yfir í allt kvöld og mun halda áfram inn í nóttina. Að óbreyttu hefst verkfall hjá félagsmönnum á morgun, mánudaginn 5. júní. Um er að ræða verkfall sem nær yfir 2500 manns í 29 sveitafélögum. Starfsmenn 150 starfstaða, þar af sjötíu leikskóla auk sundlauga, bæjarskrifstofa, áhaldaverksmiðja og almenningssamgangna að munu þá leggja niður störf. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu BSRB. Rætt var við samningsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2, áður en þær gengu til fundar í dag: Sveitarfélögin sem verkföllin beinast að eru eftirfarandi: Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Mosfellsbær Seltjarnarnesbær Garðabær Akureyrarbær Reykjanesbær Suðurnesjabær Grindavíkurbær Borgarbyggð Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Ölfus Hveragerðisbær Vestmannaeyjabær Norðurþing Ísafjarðarbær Akraneskaupstaður Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Rangárþing eystra Rangárþing ytra Bláskógabyggð Flóahreppur Hrunamannahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Skaftárhreppur Ásahreppur Mýrdalshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Þingeyjarsveit Sveitarfélagið Vogar Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Grundarfjarðarbær Stykkishólmsbær (Sveitarfélagið Stykkishólmur) Dalabyggð Vesturbyggð Reykhólahreppur Ísafjarðarbær Bolungarvíkurkaupstaður Tálknafjarðarhreppur Súðavíkurhreppur Kaldrananeshreppur Strandabyggð Húnaþing vestra Sameinað sveitarfélag Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps (Húnabyggð) Sveitarfélagið Skagaströnd Skagabyggð Sveitarfélagið Skagafjörður Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Fjallabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Grýtubakkahreppur Fjarðabyggð Múlaþing Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Fundur hefur staðið yfir í allt kvöld og mun halda áfram inn í nóttina. Að óbreyttu hefst verkfall hjá félagsmönnum á morgun, mánudaginn 5. júní. Um er að ræða verkfall sem nær yfir 2500 manns í 29 sveitafélögum. Starfsmenn 150 starfstaða, þar af sjötíu leikskóla auk sundlauga, bæjarskrifstofa, áhaldaverksmiðja og almenningssamgangna að munu þá leggja niður störf. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu BSRB. Rætt var við samningsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2, áður en þær gengu til fundar í dag: Sveitarfélögin sem verkföllin beinast að eru eftirfarandi: Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Mosfellsbær Seltjarnarnesbær Garðabær Akureyrarbær Reykjanesbær Suðurnesjabær Grindavíkurbær Borgarbyggð Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Ölfus Hveragerðisbær Vestmannaeyjabær Norðurþing Ísafjarðarbær Akraneskaupstaður Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Rangárþing eystra Rangárþing ytra Bláskógabyggð Flóahreppur Hrunamannahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Skaftárhreppur Ásahreppur Mýrdalshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Þingeyjarsveit Sveitarfélagið Vogar Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Grundarfjarðarbær Stykkishólmsbær (Sveitarfélagið Stykkishólmur) Dalabyggð Vesturbyggð Reykhólahreppur Ísafjarðarbær Bolungarvíkurkaupstaður Tálknafjarðarhreppur Súðavíkurhreppur Kaldrananeshreppur Strandabyggð Húnaþing vestra Sameinað sveitarfélag Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps (Húnabyggð) Sveitarfélagið Skagaströnd Skagabyggð Sveitarfélagið Skagafjörður Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Fjallabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Grýtubakkahreppur Fjarðabyggð Múlaþing
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30