Anníe flaug upp í annað sæti en var samt ekki best Íslendinganna Sindri Sverrisson og Atli Arason skrifa 2. júní 2023 16:18 Anníe Mist Þórisdóttir er á góðri siglingu í Berlín. mynd/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er komin nálægt efsta sætinu eftir tvær greinar af sjö á undanúrslitamótinu í Berlín þar sem barist er um sæti á heimsleikunum í CrossFit í haust. Ellefu farseðlar á heimsleikana eru í boði og sem stendur er Anníe Mist sú eina af íslensku konunum fjórum á mótinu sem er í hópi ellefu efstu. Anníe var í 7. sæti eftir fyrstu grein en vann sig upp í 2. sæti í seinni grein dagsins. Keppendur þurftu þá að gera að gera fimm umferðir af æfingum í hringjum (1 toe-to-ring, 1 muscle-up, 1 ring dip), 20 hnébeygjur á öðrum fæti og svo eins margar burpees og tími gafst til á þremur mínútum. Eftir þrjár umferðir af þessu, með einnar mínútu hléi á milli, gilti svo heildarfjöldi burpees. Anníe varð í 8. sæti í greininni með 45 endurtekningar, níu burpees á eftir Emmu Tall frá Svíþjóð sem vann greinina og er orðin efst í heildarkeppninni með 173 stig en Anníe er í 2. sæti með 161 stig. Þuríður Erla Helgadóttir stóð sig best Íslendinganna í greininni, eftir að hafa verið í 52. sæti í fyrstu grein, náði 48 burpees og er nú í 19. sæti með 96 stig. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Sólveig Sigurðardóttir gerðu 28 burpees hvor og er Ragnheiður í 14. sæti með 104 stig en Sólveig í 29. sæti með 76 stig. Fimm greinar eru eftir og sem stendur er hin ítalska Elisa Fuliano í 10. sæti með 131 stig. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Ellefu farseðlar á heimsleikana eru í boði og sem stendur er Anníe Mist sú eina af íslensku konunum fjórum á mótinu sem er í hópi ellefu efstu. Anníe var í 7. sæti eftir fyrstu grein en vann sig upp í 2. sæti í seinni grein dagsins. Keppendur þurftu þá að gera að gera fimm umferðir af æfingum í hringjum (1 toe-to-ring, 1 muscle-up, 1 ring dip), 20 hnébeygjur á öðrum fæti og svo eins margar burpees og tími gafst til á þremur mínútum. Eftir þrjár umferðir af þessu, með einnar mínútu hléi á milli, gilti svo heildarfjöldi burpees. Anníe varð í 8. sæti í greininni með 45 endurtekningar, níu burpees á eftir Emmu Tall frá Svíþjóð sem vann greinina og er orðin efst í heildarkeppninni með 173 stig en Anníe er í 2. sæti með 161 stig. Þuríður Erla Helgadóttir stóð sig best Íslendinganna í greininni, eftir að hafa verið í 52. sæti í fyrstu grein, náði 48 burpees og er nú í 19. sæti með 96 stig. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Sólveig Sigurðardóttir gerðu 28 burpees hvor og er Ragnheiður í 14. sæti með 104 stig en Sólveig í 29. sæti með 76 stig. Fimm greinar eru eftir og sem stendur er hin ítalska Elisa Fuliano í 10. sæti með 131 stig.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 2. júní 2023 12:52