Emmsjé Gauti frumflutti þjóðhátíðarlagið 2023 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2023 21:50 Emmsjé Gauti er flytjandi þjóðhátíðarlagsins í ár. visir „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, það að þú sért hjá mér það er allt.“ Svo hljóðar brot úr viðlagi þjóðhátíðarlagsins 2023 eftir þá Emmsjé Gauta og Þormóð Eiríksson. Til að koma sér í gírinn fyrir lagið fóru þeir til Vestmannaeyja, sungu með kórum og færðu þeim bjór. Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun við góðar undirtektir. Lagið hefst þegar 8:09 er búið af myndbandinu: Emmsjé Gauta þarf vart að kynna en hann hefur í um áratug verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Lagið samdi hann ásamt Þormóði Eiríkssyni, sem er maðurinn á bakvið marga hittara undanfarin misseri og hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Aron Can, Birni, Friðrik Dór og Herra Hnetusmjör. Jón Jónsson kom einnig að gerð lagsins. „Vá hvað við erum búnir að vinna að þessu lengi,“ segir Þormóður um ferlið að baki laginu. „Við tókum tvö session í viku í nokkrar vikur. Gerðum sennilega tuttugu demó og enduðum á fyrsta demó.“ Fóru til Eyja og gáfu kórunum bjór „Við ætluðum fyrst bara að gera ógeðslega kúl lag, ekkert um þessa eyju í laginu,“ segir Emmsjé Gauti og hlær. „Ætluðum að fara framhjá öllu en svo hlustuðum á katalóginn og veltum fyrir okkur hvað geri lag að þjóðhátíðarlagi, settum okkur í einhverjar aðstæður sem maður er ekki í „at the moment““. Í anda þjóðhátíðar er kassagítar í stóru hlutverki í laginu. Upphaflega reyndist þeim erfitt að komast í rétta gírinn fyrir lagið en heimsókn til Vestmannaeyja gerði mikið fyrir þá félaga. „Þar tókum við upp tvo kóra, karla- og kvennakóra Vestmannaeyja. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt ferli.“ Til þess að fanga stemniguna í brekkunni færðu þeir kórnum bjór. Gauti var með skýr skilaboð til hlustenda áður en lagið var spilað í Brennslunni: „Hlustið á þetta þrisvar áður en setjið út á þetta. Ég sé hvað þið gerið á hverju einasta ári.“ Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar FM957 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun við góðar undirtektir. Lagið hefst þegar 8:09 er búið af myndbandinu: Emmsjé Gauta þarf vart að kynna en hann hefur í um áratug verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Lagið samdi hann ásamt Þormóði Eiríkssyni, sem er maðurinn á bakvið marga hittara undanfarin misseri og hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Aron Can, Birni, Friðrik Dór og Herra Hnetusmjör. Jón Jónsson kom einnig að gerð lagsins. „Vá hvað við erum búnir að vinna að þessu lengi,“ segir Þormóður um ferlið að baki laginu. „Við tókum tvö session í viku í nokkrar vikur. Gerðum sennilega tuttugu demó og enduðum á fyrsta demó.“ Fóru til Eyja og gáfu kórunum bjór „Við ætluðum fyrst bara að gera ógeðslega kúl lag, ekkert um þessa eyju í laginu,“ segir Emmsjé Gauti og hlær. „Ætluðum að fara framhjá öllu en svo hlustuðum á katalóginn og veltum fyrir okkur hvað geri lag að þjóðhátíðarlagi, settum okkur í einhverjar aðstæður sem maður er ekki í „at the moment““. Í anda þjóðhátíðar er kassagítar í stóru hlutverki í laginu. Upphaflega reyndist þeim erfitt að komast í rétta gírinn fyrir lagið en heimsókn til Vestmannaeyja gerði mikið fyrir þá félaga. „Þar tókum við upp tvo kóra, karla- og kvennakóra Vestmannaeyja. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt ferli.“ Til þess að fanga stemniguna í brekkunni færðu þeir kórnum bjór. Gauti var með skýr skilaboð til hlustenda áður en lagið var spilað í Brennslunni: „Hlustið á þetta þrisvar áður en setjið út á þetta. Ég sé hvað þið gerið á hverju einasta ári.“
Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar FM957 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira