Aron Einar: Finnst líklegra en ekki að Gylfi snúi aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 11:47 Aron Einar Gunnarsson fagnar marki með Gylfa Þór Sigurðssyni. Vísir/Vilhelm Margir velta fyrir sér hvort að við munum sjá einn besta knattspyrnumann Íslandssögunnar snúa aftur inn á fótboltavöllinn og jafnvel klæðast aftur íslensku landsliðstreyjunni. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði sína skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar þegar hann var í viðtali í Þungavigtinni. Aron Einar og Gylfi hafa rætt málin og Aron vill sjá hann aftur spila með landsliðinu. „Ég vona það innilega en hvað sem hann gerir þá styður maður hann í því. Ef hann kæmi aftur inn á völlinn þá væri það gríðarlega mikilvægt fyrir okkur sem landsliðinu. Að fá hann inn aftur ef hann vill,“ sagði Aron Einar Gunnarsson en eru meiri líkur en minni að hann reimi aftur á sig takkaskóna en heyra má brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Klippa: Aron Einar í Þungavigtinni: Ég vona það innilega „Ef hann hefur enn þá áhuga og gaman af því. Mér finnst það líklegra en ekki. Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Aron Einar. Aron Einar sagðist hafa verið í góðu sambandi við nýja landsliðsþjálfarann Age Hareide og landsliðfyrirliðinn segist spenntur fyrir að vinna með Norðmanninum reynslumikla. Hann hlakkar mikið til leikjanna við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM í júní. „Við þurfum að búa til alvöru gryfju hérna aftur. Laugardalsvöllur hefur reynst okkur vel. Mér finnst vera tækifæri og það er meðbyr,“ sagði Aron. Það má heyra allt viðtalið í nýjasta þætti Þungavigtarinnar sem má nálgast hér. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði sína skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar þegar hann var í viðtali í Þungavigtinni. Aron Einar og Gylfi hafa rætt málin og Aron vill sjá hann aftur spila með landsliðinu. „Ég vona það innilega en hvað sem hann gerir þá styður maður hann í því. Ef hann kæmi aftur inn á völlinn þá væri það gríðarlega mikilvægt fyrir okkur sem landsliðinu. Að fá hann inn aftur ef hann vill,“ sagði Aron Einar Gunnarsson en eru meiri líkur en minni að hann reimi aftur á sig takkaskóna en heyra má brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Klippa: Aron Einar í Þungavigtinni: Ég vona það innilega „Ef hann hefur enn þá áhuga og gaman af því. Mér finnst það líklegra en ekki. Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Aron Einar. Aron Einar sagðist hafa verið í góðu sambandi við nýja landsliðsþjálfarann Age Hareide og landsliðfyrirliðinn segist spenntur fyrir að vinna með Norðmanninum reynslumikla. Hann hlakkar mikið til leikjanna við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM í júní. „Við þurfum að búa til alvöru gryfju hérna aftur. Laugardalsvöllur hefur reynst okkur vel. Mér finnst vera tækifæri og það er meðbyr,“ sagði Aron. Það má heyra allt viðtalið í nýjasta þætti Þungavigtarinnar sem má nálgast hér. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn.
Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira