Hefur dæmt sinn síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 17:30 Andre Marriner dæmdi þrettán leiki á síðasta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Richard Sellers Andre Marriner er hættur að dæma í ensku úrvalsdeildinni en þetta tilkynnti deildin eftir lokaumferðina um síðustu helgi. „Ég kem til með að sakna augnablikanna inn á vellinum en ég hef búið mér til margar frábærar minningar sem ég hugsa til. Ég hef elskað næstum því hverja einustu mínútu,“ sagði Andre Marriner í fréttatilkynningu. #PL referee Andre Marriner has announced his retirement after a long and distinguished career in the professional game.Congratulations, Andre — PGMOL (@FA_PGMOL) May 30, 2023 Marriner er orðinn 52 ára gamall en hann náði að dæma 391 leik í ensku úrvalsdeildinni síðan að hann kom inn í deildina árið 2004. Hann hefur verið FIFA-dómari frá árinu 2008 en hóf dómgæslu árið 1992. Hans fyrsti leikur var leikur Charlton og Norwich árið 2004 en sá síðasti var 5-0 sigur Arsenal á Wolves um helgina. Marriner dæmdi þrettán leiki í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Tvö rauð spjöld fóru á loft hjá honum og annað þeirra var beint rautt spjald á Casemiro hjá Manchester United í leik á móti Crystal Palace í febrúar. Marriner gaf alls 1236 gul spjöld og 61 rautt spjald í 391 leik í ensku úrvalsdeildinni og í þeim gaf hann alls 77 vítaspyrnur. I ll miss the moments out on the pitch but I ve got so many great memories to look back on I ve loved almost every minute of it! 19 years in the Premier League 391 Premier League matchesWell done, Andre Marriner, and good luck for the future pic.twitter.com/R3Euz7BbFL— Refsuite (@ref_suite) May 30, 2023 Enski boltinn Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira
„Ég kem til með að sakna augnablikanna inn á vellinum en ég hef búið mér til margar frábærar minningar sem ég hugsa til. Ég hef elskað næstum því hverja einustu mínútu,“ sagði Andre Marriner í fréttatilkynningu. #PL referee Andre Marriner has announced his retirement after a long and distinguished career in the professional game.Congratulations, Andre — PGMOL (@FA_PGMOL) May 30, 2023 Marriner er orðinn 52 ára gamall en hann náði að dæma 391 leik í ensku úrvalsdeildinni síðan að hann kom inn í deildina árið 2004. Hann hefur verið FIFA-dómari frá árinu 2008 en hóf dómgæslu árið 1992. Hans fyrsti leikur var leikur Charlton og Norwich árið 2004 en sá síðasti var 5-0 sigur Arsenal á Wolves um helgina. Marriner dæmdi þrettán leiki í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Tvö rauð spjöld fóru á loft hjá honum og annað þeirra var beint rautt spjald á Casemiro hjá Manchester United í leik á móti Crystal Palace í febrúar. Marriner gaf alls 1236 gul spjöld og 61 rautt spjald í 391 leik í ensku úrvalsdeildinni og í þeim gaf hann alls 77 vítaspyrnur. I ll miss the moments out on the pitch but I ve got so many great memories to look back on I ve loved almost every minute of it! 19 years in the Premier League 391 Premier League matchesWell done, Andre Marriner, and good luck for the future pic.twitter.com/R3Euz7BbFL— Refsuite (@ref_suite) May 30, 2023
Enski boltinn Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira