Edwin van der Sar yfirgefur Ajax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 09:31 Edwin van der Sar er hættur eftir mjög erfitt tímabil hjá Ajax. Getty/Marcel ter Bals Edwin van der Sar er hættur sem framkvæmdastjóri hollenska félagsins Ajax. Félagið vildi halda honum en þessi fyrrum landsliðsmarkvörður Hollendinga var búinn að fá nóg og sagði starfi sínu lausu. Van der Sar er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Mancheter United þar sem hann spilaði frá 2005 til 2011 og varð fjórum sinnum enskur meistari. Hann spilaði líka 130 landsleiki fyrir Hollendinga. Van der Sar hætti að spila árið 2011 og tók við starfi markaðsstjóra Ajax árið 2012. Hann hefur verið framkvæmdastjóri frá árinu 2016. View this post on Instagram A post shared by AFC Ajax (@afcajax) Stjórn félagsins mun taka yfir starfsskyldur Van der Sar 1. júní en félagið óskaði samt eftir því að hann verði formlega í starfinu til 1. ágúst. „Eftir að hafa verið í ellefu ár í stjórninni þá er ég búinn að fá nóg. Við höfum upplifað æðislega hluti saman en þetta hefur líka verið mjög erfiður tími. Ég þakklátur fyrir fólkið sem ég hef kynnst á þessum tíma sem og unnið með á þessum öðrum ferli mínum hjá Ajax og það sem við höfum afrekað saman,“ sagði Edwin van der Sar í fréttatilkynningu frá Ajax. „Mér finnst ég þurfa að komast í burtu, fá hvíld og gera aðra hluti. Mér líður ekki vel með að taka ákvarðanir með þessi yndislega félag á næstunni. Þess vegna ákvað ég að segja af mér,“ sagði Van der Sar. „Við vildum að Edwin yrði áfram en hann hefur tekið sína ákvörðun. Við verðum að virða það. Síðasta tímabil hefur ekki rétta mynd af tíma hans við stjórnina hjá Ajax. Félagið hefur náð frábærum árangri á hans tíma og vaxið mikið,“ sagði stjórnarmaðurinn Pier Eringa í umræddri fréttatilkynningu. Hollenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira
Van der Sar er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Mancheter United þar sem hann spilaði frá 2005 til 2011 og varð fjórum sinnum enskur meistari. Hann spilaði líka 130 landsleiki fyrir Hollendinga. Van der Sar hætti að spila árið 2011 og tók við starfi markaðsstjóra Ajax árið 2012. Hann hefur verið framkvæmdastjóri frá árinu 2016. View this post on Instagram A post shared by AFC Ajax (@afcajax) Stjórn félagsins mun taka yfir starfsskyldur Van der Sar 1. júní en félagið óskaði samt eftir því að hann verði formlega í starfinu til 1. ágúst. „Eftir að hafa verið í ellefu ár í stjórninni þá er ég búinn að fá nóg. Við höfum upplifað æðislega hluti saman en þetta hefur líka verið mjög erfiður tími. Ég þakklátur fyrir fólkið sem ég hef kynnst á þessum tíma sem og unnið með á þessum öðrum ferli mínum hjá Ajax og það sem við höfum afrekað saman,“ sagði Edwin van der Sar í fréttatilkynningu frá Ajax. „Mér finnst ég þurfa að komast í burtu, fá hvíld og gera aðra hluti. Mér líður ekki vel með að taka ákvarðanir með þessi yndislega félag á næstunni. Þess vegna ákvað ég að segja af mér,“ sagði Van der Sar. „Við vildum að Edwin yrði áfram en hann hefur tekið sína ákvörðun. Við verðum að virða það. Síðasta tímabil hefur ekki rétta mynd af tíma hans við stjórnina hjá Ajax. Félagið hefur náð frábærum árangri á hans tíma og vaxið mikið,“ sagði stjórnarmaðurinn Pier Eringa í umræddri fréttatilkynningu.
Hollenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira