Neymar skrópaði í fögnuð PSG og fór frekar á Formúlu eitt í Mónakó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 11:01 Brazilian soccer player Neymar walks near the track prior to the Monaco Formula One Grand Prix, at the Monaco racetrack, in Monaco, Sunday, May 28, 2023. (AP Photo/Luca Bruno) Neymar varð franskur meistari í fimmta sinn á laugardaginn en hafði þó engan áhuga á því að fagna því með félögum sínum í Paris Saint Germain. Neymar var nefnilega ekki á svæðinu þegar Paris Saint Germain gerði 1-1 jafntefli við Strasbourg en stigið tryggði PSG titilinn. Tom Holland and Neymar catching up outside Red Bull's garage in Monaco pic.twitter.com/DbKYMgo3KN— ESPN F1 (@ESPNF1) May 28, 2023 Neymar flaug frekar suður til Mónakó þar sem hann mætti á formúlu eitt kappaksturinn. Sama kvöld og leikurinn fór fram þá sat Neymar hins vegar við pókerborð í einu af spilavítunum í Mónakó. Neymar er auðvitað meiddur og hefur ekki spilað með liðinu síðan í febrúar eftir að jafa meiðst illa á ökkla. Fram að því hafði hann verið með þrettán mörk og ellefu stoðsendingar í tuttugu leikjum. Hann vill líka losna frá París og hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu og svo nú síðast við Manchester City. Það þykir því líklegt að hann sé á förum. Hvort sem er þá fór það ekki vel í stuðningsmenn PSG og aðra að sjá hann velja póker og formúlu eitt yfir það að fagna með liðsfélögum sínum. Neymar infuriates PSG bosses after he skipped title celebrations for the Monaco Grand Prix https://t.co/jkNX9wmpNd— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2023 Franski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira
Neymar var nefnilega ekki á svæðinu þegar Paris Saint Germain gerði 1-1 jafntefli við Strasbourg en stigið tryggði PSG titilinn. Tom Holland and Neymar catching up outside Red Bull's garage in Monaco pic.twitter.com/DbKYMgo3KN— ESPN F1 (@ESPNF1) May 28, 2023 Neymar flaug frekar suður til Mónakó þar sem hann mætti á formúlu eitt kappaksturinn. Sama kvöld og leikurinn fór fram þá sat Neymar hins vegar við pókerborð í einu af spilavítunum í Mónakó. Neymar er auðvitað meiddur og hefur ekki spilað með liðinu síðan í febrúar eftir að jafa meiðst illa á ökkla. Fram að því hafði hann verið með þrettán mörk og ellefu stoðsendingar í tuttugu leikjum. Hann vill líka losna frá París og hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu og svo nú síðast við Manchester City. Það þykir því líklegt að hann sé á förum. Hvort sem er þá fór það ekki vel í stuðningsmenn PSG og aðra að sjá hann velja póker og formúlu eitt yfir það að fagna með liðsfélögum sínum. Neymar infuriates PSG bosses after he skipped title celebrations for the Monaco Grand Prix https://t.co/jkNX9wmpNd— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2023
Franski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira