Katrín endaði önnur og vann sér inn sæti á heimsleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2023 22:07 Katrín Tanja er á leið á sína tíundu heimsleika. Mynd: CrossfitGames Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í kvöld þriðji Íslendingurinn til að vinna sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit á þessu ári. Katrín hafnaði í öðru sæti á undanúrslitamóti sem fram fór um helgina og er því á leið á sína tíundu heimsleika. Katrín keppti á sterku undanúrslitamóti vesturhluta Norður-Ameríku sem fram fór í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Alls var keppt í sjö greinum og að þeim loknum unnu tíu efstu konurnar sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Katrín var í afar góðri stöðu fyrir lokagreinina sem fram fór í kvöld og sat í öðru sæti af 60 keppendum. Hún hafnaði í níunda sæti lokagreinarinnar og hélt þar með öðru sætinu naumlega og vann sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Hún endaði með 527 stig eftir greinarnar sjö, tveimur stigum meira en Arielle Loewen sem hafnaði í þriðja sæti og ellefu stigum minna ne Alex Gazan sem vann mótið. Þetta verða tíundu heimsleikar Katrínar, en hún náði ekki að vinna sér inn þátttökurétt í fyrra eftir að hafa verið með sjö ár í röð á undan því. Hún er því líkega hungruð í að sýna sig og sanna að hún eigi vissulega heima á þessu stærsta CrossFit-móti ársins. Áður höfðu þau Breki Þórðarson og Bergrós Björnsdóttir tryggt sér sæti á leikunum, Breki mun keppa í aðlöguðum flokki á meðan að Bergrós keppir í flokki 16-17 ára stúlkna. CrossFit Tengdar fréttir Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30 „Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Katrín keppti á sterku undanúrslitamóti vesturhluta Norður-Ameríku sem fram fór í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Alls var keppt í sjö greinum og að þeim loknum unnu tíu efstu konurnar sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Katrín var í afar góðri stöðu fyrir lokagreinina sem fram fór í kvöld og sat í öðru sæti af 60 keppendum. Hún hafnaði í níunda sæti lokagreinarinnar og hélt þar með öðru sætinu naumlega og vann sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Hún endaði með 527 stig eftir greinarnar sjö, tveimur stigum meira en Arielle Loewen sem hafnaði í þriðja sæti og ellefu stigum minna ne Alex Gazan sem vann mótið. Þetta verða tíundu heimsleikar Katrínar, en hún náði ekki að vinna sér inn þátttökurétt í fyrra eftir að hafa verið með sjö ár í röð á undan því. Hún er því líkega hungruð í að sýna sig og sanna að hún eigi vissulega heima á þessu stærsta CrossFit-móti ársins. Áður höfðu þau Breki Þórðarson og Bergrós Björnsdóttir tryggt sér sæti á leikunum, Breki mun keppa í aðlöguðum flokki á meðan að Bergrós keppir í flokki 16-17 ára stúlkna.
CrossFit Tengdar fréttir Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30 „Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30
„Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00