Draumkennd byrjun lagði grunninn að góðum sigri Inter Milan Aron Guðmundsson skrifar 27. maí 2023 21:31 Leikmenn Inter Milan fagna einu marka sinna í kvöld Vísir/Getty Inter Milan vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur á Atalanta er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni. Leikurinn fór fram á Giuseppe Meazza leikvanginum í Mílanó en heimamenn byrjuðu leikinn afar vel og voru á fyrstu þremur mínútunum búnir að skora tvö mörk. Mörkin skoruðu þeir Nicoló Barella og Romelu Lukaku en leikmenn Atalanta heillum horfnir á þessum tímapunkti, gjörsamlega sofandi. Þeir náðu hins vegar að vakna til lífsins og á 36. mínútu sá Mario Pasalic til þess að Atalanta minnkaði muninn. Pasalic kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Giorgio Scalvini. Staðan í hálfleik var því 2-1, Inter Milan í vil en á 77. mínútu fór Lautaro Martinez langt með að tryggja liðinu sigur með marki eftir stoðsendingu frá Marcelo Brozovic. André Onana, markvörður Inter Milan, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar komið var í uppbótatíma venjulegs leiktíma en það kom þó ekki að sök. Inter Milan sigldi heim 3-2 sigri. Sigurinn gerir það að verkum að liðið hoppar upp í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og setur um leið pressu á Lazio sem situr í 3. sæti með einu stigi minna og leik til góða. Atalanta er í 5. sæti deildarinnar með 51 stig en liðið háir harða Evrópubaráttu um þessar mundir við AC Milan, Roma og Juventus. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Leikurinn fór fram á Giuseppe Meazza leikvanginum í Mílanó en heimamenn byrjuðu leikinn afar vel og voru á fyrstu þremur mínútunum búnir að skora tvö mörk. Mörkin skoruðu þeir Nicoló Barella og Romelu Lukaku en leikmenn Atalanta heillum horfnir á þessum tímapunkti, gjörsamlega sofandi. Þeir náðu hins vegar að vakna til lífsins og á 36. mínútu sá Mario Pasalic til þess að Atalanta minnkaði muninn. Pasalic kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Giorgio Scalvini. Staðan í hálfleik var því 2-1, Inter Milan í vil en á 77. mínútu fór Lautaro Martinez langt með að tryggja liðinu sigur með marki eftir stoðsendingu frá Marcelo Brozovic. André Onana, markvörður Inter Milan, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar komið var í uppbótatíma venjulegs leiktíma en það kom þó ekki að sök. Inter Milan sigldi heim 3-2 sigri. Sigurinn gerir það að verkum að liðið hoppar upp í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og setur um leið pressu á Lazio sem situr í 3. sæti með einu stigi minna og leik til góða. Atalanta er í 5. sæti deildarinnar með 51 stig en liðið háir harða Evrópubaráttu um þessar mundir við AC Milan, Roma og Juventus.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira