Bandaríkjamenn virðast vilja bæta samskiptin við Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. maí 2023 06:59 Ráðgjafar Biden segja hann ekki hafa nokkurn áhuga á átökum við Kína. AP/Andrew Harnik Ráðgjafar Joe Biden Bandaríkjaforseta segja hann meðvitaðan um að bandamenn Bandaríkjamanna við Kyrrahaf hafi afar takmarkaðan áhuga á að vera dregnir inn í langvarandi átök milli Bandaríkjanna og Kína. Ummælin létu þeir falla á netráðstefnu á vegum United States Studies Centre við University of Sydney í Ástralíu. Ráðgjafar Biden sögðu forsetann vilja gefa bandamönnum og öðrum andrými til að eiga uppbyggileg samskipti við Kína og að hann væri meðvitaður um að það væri ekki góð leið til að styrkja samskipti við önnur ríki með því að troða afstöðu Bandaríkjanna upp á þau. „Þannig er hann ekki,“ sagði Edgard Kagan, yfirmaður málefna Austur-Asíu og Eyjaálfu hjá bandaríska þjóðaröryggisráðinu. Stjórnvöld í Kína sökuðu G7-ríkin um áróðursherferð gegn Kínverjum þegar leiðtogar G7 funduðu í Hiroshima í Japan á dögunum. Biden sagði hins vegar eftir fundinn að menn mættu eiga von á þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Kína. Þá hafa stjórnvöld í Ástralíu sagst vilja koma á stöðugleika í samskiptum sínum við Kína. Kagan sagði Biden hafa verið afar skýrann um það að hann vildi ekki átök við Kína, jafnvel þótt það væri alveg ljóst að ríkin myndu eiga í harðri samkeppni. Bandaríkin Kína Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Ummælin létu þeir falla á netráðstefnu á vegum United States Studies Centre við University of Sydney í Ástralíu. Ráðgjafar Biden sögðu forsetann vilja gefa bandamönnum og öðrum andrými til að eiga uppbyggileg samskipti við Kína og að hann væri meðvitaður um að það væri ekki góð leið til að styrkja samskipti við önnur ríki með því að troða afstöðu Bandaríkjanna upp á þau. „Þannig er hann ekki,“ sagði Edgard Kagan, yfirmaður málefna Austur-Asíu og Eyjaálfu hjá bandaríska þjóðaröryggisráðinu. Stjórnvöld í Kína sökuðu G7-ríkin um áróðursherferð gegn Kínverjum þegar leiðtogar G7 funduðu í Hiroshima í Japan á dögunum. Biden sagði hins vegar eftir fundinn að menn mættu eiga von á þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Kína. Þá hafa stjórnvöld í Ástralíu sagst vilja koma á stöðugleika í samskiptum sínum við Kína. Kagan sagði Biden hafa verið afar skýrann um það að hann vildi ekki átök við Kína, jafnvel þótt það væri alveg ljóst að ríkin myndu eiga í harðri samkeppni.
Bandaríkin Kína Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira