Sprenging hjá Sorpu í Gufunesi: „Verstu afleiðingar rangrar flokkunar“ Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2023 16:27 Mikill eldur blossaði upp í hakkaranum Herkúles í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í morgun. Sorpa „Það sem þú sérð þarna eru verstu afleiðingar rangrar flokkunar og það er fyrst og fremst vegna hárréttra viðbragða okkar starfsmanna að ekki fór verr.“ Þetta segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri Sorpu, um sprengingu sem varð í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í morgun. Slökkvilið var kallað út skömmu fyrir klukkan níu í morgun vegna málsins en starfsmenn Sorpu höfðu þá þegar slökkt í eldinum. Sjá má myndband af atvikinu og fumlausum viðbrögðum starfsmanna Sorpu í spilaranum að neðan. „Það varð þarna sprenging. Þetta hefur verið bensínbrúsi, flugeldar, batterí úr rafmagnshjóli eða ryksuguróbot eða öðru slíku sem hefur verið sett í gráa tunnu. Þá getur þetta gerst. Þetta gerist alltof oft. Þetta var ekki fyrsta, annað eða þriðja sinn sem þetta gerist. Það þarf ekki meira en að fá eina rafsígarettu í tunnuna til að þetta gerist,“ segir Gunnar Dofri. Sprengingin varð í hakkara sem nefnist Herkúles í móttöku- og flokkunarstöðinni. „Við sjáum þarna að röng flokkun getur verið stórhættuleg,“ segir Gunnar Dofri. Reykjavík Sorpa Sorphirða Tengdar fréttir Eldur kom upp í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 25. maí 2023 09:28 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Þetta segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri Sorpu, um sprengingu sem varð í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í morgun. Slökkvilið var kallað út skömmu fyrir klukkan níu í morgun vegna málsins en starfsmenn Sorpu höfðu þá þegar slökkt í eldinum. Sjá má myndband af atvikinu og fumlausum viðbrögðum starfsmanna Sorpu í spilaranum að neðan. „Það varð þarna sprenging. Þetta hefur verið bensínbrúsi, flugeldar, batterí úr rafmagnshjóli eða ryksuguróbot eða öðru slíku sem hefur verið sett í gráa tunnu. Þá getur þetta gerst. Þetta gerist alltof oft. Þetta var ekki fyrsta, annað eða þriðja sinn sem þetta gerist. Það þarf ekki meira en að fá eina rafsígarettu í tunnuna til að þetta gerist,“ segir Gunnar Dofri. Sprengingin varð í hakkara sem nefnist Herkúles í móttöku- og flokkunarstöðinni. „Við sjáum þarna að röng flokkun getur verið stórhættuleg,“ segir Gunnar Dofri.
Reykjavík Sorpa Sorphirða Tengdar fréttir Eldur kom upp í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 25. maí 2023 09:28 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Eldur kom upp í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 25. maí 2023 09:28