Rödd íbúa sé algjörlega hunsuð Máni Snær Þorláksson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 24. maí 2023 21:36 Það var þétt setið á fundinum í kvöld. Vísir Íbúasamtök Skerjafjarðar boðuðu til fundar í kvöld vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Skerjafirði. Gert er ráð fyrir fjórtán hundruð íbúðum sem rúma um 3500 manns í nýju deiliskipulagi og gæti íbúafjöldi hverfisins því sexfaldast. Það er óhætt að segja að íbúar í hverfinu eru ekki allir sáttir með deiliskipulagið og þá helst samráðsleysi stjórnvalda í málinu. „Það er samskiptaleysi við okkur í hverfinu og það er alveg hunsað okkar rödd algjörlega,“ sagði Eggert Hjartarson, formaður Prýðifélagsins Skjaldar, í samtali við fréttastofu áður en fundurinn hófst í kvöld. Þá segir Eggert að byggðin hafi áhrif á öryggi flugvallarins og öryggi íbúa hverfisins. Íbúar hafa mótmælt framkvæmdunum harðlega en að sögn Eggerts hefur það ekki borið árangur. „Það hefur ekki borið neinn árangur að vera með mótmæli eða andmæla því sem hefur komið fram frá þeim. Það sem hefur gerst er að við höfum bara ekki fengið nægar upplýsingar um hvað er að fara að gerast.“ Þá sé heldur ekki á hreinu hvenær framkvæmdirnar eigi að hefjast. „Við höfum ekki fengið neinar opinberar skýringar á því en við höfum heyrt, svona að óspurðu máli, að það eigi að fara byrja bara í þessari viku eða næstu.“ Reykjavík Stjórnsýsla Húsnæðismál Skipulag Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira
Það er óhætt að segja að íbúar í hverfinu eru ekki allir sáttir með deiliskipulagið og þá helst samráðsleysi stjórnvalda í málinu. „Það er samskiptaleysi við okkur í hverfinu og það er alveg hunsað okkar rödd algjörlega,“ sagði Eggert Hjartarson, formaður Prýðifélagsins Skjaldar, í samtali við fréttastofu áður en fundurinn hófst í kvöld. Þá segir Eggert að byggðin hafi áhrif á öryggi flugvallarins og öryggi íbúa hverfisins. Íbúar hafa mótmælt framkvæmdunum harðlega en að sögn Eggerts hefur það ekki borið árangur. „Það hefur ekki borið neinn árangur að vera með mótmæli eða andmæla því sem hefur komið fram frá þeim. Það sem hefur gerst er að við höfum bara ekki fengið nægar upplýsingar um hvað er að fara að gerast.“ Þá sé heldur ekki á hreinu hvenær framkvæmdirnar eigi að hefjast. „Við höfum ekki fengið neinar opinberar skýringar á því en við höfum heyrt, svona að óspurðu máli, að það eigi að fara byrja bara í þessari viku eða næstu.“
Reykjavík Stjórnsýsla Húsnæðismál Skipulag Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira