Örlygsbörn gengu úr stjórn Njarðvíkur Aron Guðmundsson skrifar 23. maí 2023 14:01 Systkinin Gunnar, Kristín og Teitur Vísir/Samsett mynd Systkinin Kristín, Teitur og Gunnar, afkomendur Örlygs Þorvaldssonar og Ernu Agnarsdóttur, gengu öll úr stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á aukaaðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Frá þessu er greint í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur á heimasíðu félagsins en Halldór Rúnar Karlsson er nýr formaður deildarinnar. Ljóst er að Örlyggssyni og dóttur verður því ekki að finna í stjórn félagsins næstu árin en ásamt þeim gengu þeir Agnar Mar Gunnarsson, Brenton Birmingham og Einar Jónsson einnig úr stjórn deildarinnar. Agnar Mar er einnig afkomandi Örlygsættarinnar en móðir hans er Hulda Örlygsdóttir, systir Teits, Gunnars og Kristínar. Þó er Eyrún Ósk Elvarsdóttir, dóttir Huldu Örlygsdóttur, ný í stjórn deildarinnar. Kristín Örlygsdóttir varð árið 2019 fyrsta og eina konan til þessa til þess að gegna embætti formanns körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Á þeim tíma tók hún við formannskeflinu af Friðriki Ragnarssyni en hún var síðan endurkjörin formaður deildarinnar í mars árið 2021. Bræður Kristínar, þeir Gunnar- og Teitur Örlygssynir eiga sér ríka sögu með körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Þeir léku saman á sínum tíma með liði félagsins, hafa setið í stjórn þess og þá hefur Teitur áður starfað sem þjálfari karlaliðs félagsins í körfubolta. Enn fremur er Teitur sigursælasti leikmaður íslensk körfubolta frá upphafi en á sínum leikmannaferli varð hann tíu sinnum Íslandsmeistari með Njarðvík. Nýja stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur skipa: Halldór Karlsson – formaður Meðstjórnendur:Vala Rún VilhjálmsdóttirHafsteinn SveinssonGeirný GeirsdóttirJón Haukur HafsteinssonEyrún Ósk ElvarsdóttirÓlafur Bergur Ólafsson Varastjórn:Emma Hanna EinarsdóttirÁrni EinarssonMargrét SörensenRagnar ÞórHilmar Þór ÆvarssonÍsak Ragnarsson Er nýrri stjórn óskað velfarnaðar í komandi verkefnum í tilkynningu sem birtist á heimasíðu Njarðvíkur. „Ljóst er að talsverðar breytingar eru að verða hjá liðunum okkar í Subway-deildinni og því forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu. *Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um Eyrúnu Ósk Subway-deild karla UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur á heimasíðu félagsins en Halldór Rúnar Karlsson er nýr formaður deildarinnar. Ljóst er að Örlyggssyni og dóttur verður því ekki að finna í stjórn félagsins næstu árin en ásamt þeim gengu þeir Agnar Mar Gunnarsson, Brenton Birmingham og Einar Jónsson einnig úr stjórn deildarinnar. Agnar Mar er einnig afkomandi Örlygsættarinnar en móðir hans er Hulda Örlygsdóttir, systir Teits, Gunnars og Kristínar. Þó er Eyrún Ósk Elvarsdóttir, dóttir Huldu Örlygsdóttur, ný í stjórn deildarinnar. Kristín Örlygsdóttir varð árið 2019 fyrsta og eina konan til þessa til þess að gegna embætti formanns körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Á þeim tíma tók hún við formannskeflinu af Friðriki Ragnarssyni en hún var síðan endurkjörin formaður deildarinnar í mars árið 2021. Bræður Kristínar, þeir Gunnar- og Teitur Örlygssynir eiga sér ríka sögu með körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Þeir léku saman á sínum tíma með liði félagsins, hafa setið í stjórn þess og þá hefur Teitur áður starfað sem þjálfari karlaliðs félagsins í körfubolta. Enn fremur er Teitur sigursælasti leikmaður íslensk körfubolta frá upphafi en á sínum leikmannaferli varð hann tíu sinnum Íslandsmeistari með Njarðvík. Nýja stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur skipa: Halldór Karlsson – formaður Meðstjórnendur:Vala Rún VilhjálmsdóttirHafsteinn SveinssonGeirný GeirsdóttirJón Haukur HafsteinssonEyrún Ósk ElvarsdóttirÓlafur Bergur Ólafsson Varastjórn:Emma Hanna EinarsdóttirÁrni EinarssonMargrét SörensenRagnar ÞórHilmar Þór ÆvarssonÍsak Ragnarsson Er nýrri stjórn óskað velfarnaðar í komandi verkefnum í tilkynningu sem birtist á heimasíðu Njarðvíkur. „Ljóst er að talsverðar breytingar eru að verða hjá liðunum okkar í Subway-deildinni og því forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu. *Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um Eyrúnu Ósk
Subway-deild karla UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira