Leeds áfram í fallsæti eftir tap í Lundúnum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 14:36 Jack Harrison svekktur eftir að hafa misnotað færi í leiknum í dag. Vísir/Getty Leeds United verður í fallsæti fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn West Ham í dag. Fyrir leikinn var Leeds tveimur stigum frá öruggu sæti með 31 stig en Everton var sæti ofar með 33 stig. Leicester var sæti neðar en Leeds með 30 stig en Leicester leikur gegn Newcastle annað kvöld. Leikurinn í dag byrjaði þó vel fyrir Leeds. Rodrigo kom liðinu yfir strax á 17. mínútu eftir stoðendingu Weston McKennie og Sam Allardyce knattspyrnustjóri brosti á hliðarlínunni. Declan Rice jafnaði hins vegar metin fyrir West Ham á 32. mínútu eftir sendingu Jarrod Bowen. Staðan í hálfleik 1-1. Á 72. mínútu kom Bowen West Ham síðan í forystu eftir góða sendingu frá Danny Ings. Bowen kláraði færið afar vel en var hársbreidd frá því að vera rangstæður. Eftir skoðun myndbandsdómara var markið hins vegar dæmt gilt og Leeds komið í erfiða stöðu. Gestirnir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og settu allt kapp í sóknina. Það opnaði á skyndisóknir fyrir West Ham og úr einni slíkri skoraði Manuel Lanzini þriðja mark gestanna á fjórðu mínútu uppbótartíma. Heimamenn voru síðan klaufar að bæta ekki við öðru marki alveg undir lokin þegar Lucas Paqueta slapp aleinn í gegn. Hann hafði allan tímann í heiminum til að klára færið en fór illa að ráði sínu. Lokatölur 3-1 og Leeds verður því í fallsæti þegar lokaumferðin verður flautuð af stað um næstu helgi. Leicester getur farið upp fyrir Leeds með sigri á morgun. Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Fyrir leikinn var Leeds tveimur stigum frá öruggu sæti með 31 stig en Everton var sæti ofar með 33 stig. Leicester var sæti neðar en Leeds með 30 stig en Leicester leikur gegn Newcastle annað kvöld. Leikurinn í dag byrjaði þó vel fyrir Leeds. Rodrigo kom liðinu yfir strax á 17. mínútu eftir stoðendingu Weston McKennie og Sam Allardyce knattspyrnustjóri brosti á hliðarlínunni. Declan Rice jafnaði hins vegar metin fyrir West Ham á 32. mínútu eftir sendingu Jarrod Bowen. Staðan í hálfleik 1-1. Á 72. mínútu kom Bowen West Ham síðan í forystu eftir góða sendingu frá Danny Ings. Bowen kláraði færið afar vel en var hársbreidd frá því að vera rangstæður. Eftir skoðun myndbandsdómara var markið hins vegar dæmt gilt og Leeds komið í erfiða stöðu. Gestirnir reyndu hvað þeir gátu til að jafna og settu allt kapp í sóknina. Það opnaði á skyndisóknir fyrir West Ham og úr einni slíkri skoraði Manuel Lanzini þriðja mark gestanna á fjórðu mínútu uppbótartíma. Heimamenn voru síðan klaufar að bæta ekki við öðru marki alveg undir lokin þegar Lucas Paqueta slapp aleinn í gegn. Hann hafði allan tímann í heiminum til að klára færið en fór illa að ráði sínu. Lokatölur 3-1 og Leeds verður því í fallsæti þegar lokaumferðin verður flautuð af stað um næstu helgi. Leicester getur farið upp fyrir Leeds með sigri á morgun.
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira