Arsenal setið lengst á toppnum án þess að vinna titilinn Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 09:01 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal Vísir/Getty Arsenal er það lið í sögu efstu deildar Englands sem setið hefur lengst á toppi deildarinnar á einu og sama tímabilinu án þess að standa uppi sem sigurvegari. Alls sátu Skytturnar í Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í 248 daga á yfirstandandi tímabili en nú er ljóst að liðið getur ekki orðið Englandsmeistari. Tap Arsenal gegn Nottingham Forest í gærkvöldi sá til þess að Englandsmeistaratitilinn endaði hjá Manchester City þriðjatímabilið í röð. Það er tölfræðiveitan Opta sem varpar ljósi umrædda staðreynd sem gert er grein fyrir hér að ofan en lærisveinum Mikel Arteta hefur fatast flugið á undanförnum vikum og tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir það höfðu skytturnar einnig gert þrjú jafntefli í röð. Enga síður mætti segja að Arsenal hafi tekið stórt skref fram á við á yfirstandandi tímabili en liðið hefur tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Þar hafa Skytturnar ekki verið síðan tímabilið 2016-2017. 248 - Arsenal led the Premier League table for 248 days in 2022-23, the most for a team who failed to win the title in English top-flight history. Agonising. pic.twitter.com/KR1E2DgjNS— OptaJoe (@OptaJoe) May 20, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Alls sátu Skytturnar í Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í 248 daga á yfirstandandi tímabili en nú er ljóst að liðið getur ekki orðið Englandsmeistari. Tap Arsenal gegn Nottingham Forest í gærkvöldi sá til þess að Englandsmeistaratitilinn endaði hjá Manchester City þriðjatímabilið í röð. Það er tölfræðiveitan Opta sem varpar ljósi umrædda staðreynd sem gert er grein fyrir hér að ofan en lærisveinum Mikel Arteta hefur fatast flugið á undanförnum vikum og tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir það höfðu skytturnar einnig gert þrjú jafntefli í röð. Enga síður mætti segja að Arsenal hafi tekið stórt skref fram á við á yfirstandandi tímabili en liðið hefur tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Þar hafa Skytturnar ekki verið síðan tímabilið 2016-2017. 248 - Arsenal led the Premier League table for 248 days in 2022-23, the most for a team who failed to win the title in English top-flight history. Agonising. pic.twitter.com/KR1E2DgjNS— OptaJoe (@OptaJoe) May 20, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira