Klassísk dönsk hönnun í bland við nýja í parhúsi í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. maí 2023 12:00 Fasteignaleitin Við Mosagötu í Urriðaholti í Garðabæ er til sölu afar fallegt 230 fermetra parhús á tveimur hæðum. Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 170 milljónir. Húsið er byggt árið 2018 og er staðsett innst í botlanga götunnar. Stór og góður garður er við húsið og 40 fermetra bílskúr. Á fasteignavef Vísi segir að að efri hæðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, rúmgóðar svalir, gestabaðherbergi. Á neðri hæðinni er fjögur barnaherbergi, sjónvarpsrými, þvottahús og baðherbergi með baðkeri auk glæsilegrar hjónasvítu með fataherbergi og sér baðherbergi. Stofa og eldhús eru á efri hæð hússins í samliggjandi rými.Fasteignaljósmyndun. Stofur eru opnar og bjartar.Fasteignaljósmyndun. Húsráðendur eru bersýnilega miklir fagurkerar með auga fyrir klassískri danskri hönnun. Í stofunni má sjá dönsku hönnunarstólana, J81, sem hannaðir eru af Jørgen Bækmark árið 1963. Í eldhúsinu eru fjórir svartir Grand Prix stólar hannaðir árið 1957 af danska hönnuðinum og arkitektinum Arne Jacobsen. Loftljósið yfir borðinu er frá sænska merkinu Muuto. Auk þess má sjá fallega muni frá Royal Copenhagen, vegghillur frá sænka hönnuðinum Nisse String og framhliðar á baðherbergisinnrétingum frá HAF studio. Baðherbergið á neðri hæðinni er með búið baðkeri og sturtu.Fasteignaljósmyndun, Hugað er að smáatriðum í hverju rými.Fasteignaljósmyndun. Barnaherbergin eru þrjú og staðsett á neðri hæð hússins.Fasteignaljómyndun. Hjónaherbergi er stórt og rúmgott með hurð út í garð.Fasteignaljósmyndun. Hjónaherbergi er með sér fata- og baðherbergi.Fasteignaljósmyndun. Notaleg aðstaða undir stiganum.Fasteignaljósmyndun. Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 170 milljónir. Húsið er byggt árið 2018 og er staðsett innst í botlanga götunnar. Stór og góður garður er við húsið og 40 fermetra bílskúr. Á fasteignavef Vísi segir að að efri hæðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, rúmgóðar svalir, gestabaðherbergi. Á neðri hæðinni er fjögur barnaherbergi, sjónvarpsrými, þvottahús og baðherbergi með baðkeri auk glæsilegrar hjónasvítu með fataherbergi og sér baðherbergi. Stofa og eldhús eru á efri hæð hússins í samliggjandi rými.Fasteignaljósmyndun. Stofur eru opnar og bjartar.Fasteignaljósmyndun. Húsráðendur eru bersýnilega miklir fagurkerar með auga fyrir klassískri danskri hönnun. Í stofunni má sjá dönsku hönnunarstólana, J81, sem hannaðir eru af Jørgen Bækmark árið 1963. Í eldhúsinu eru fjórir svartir Grand Prix stólar hannaðir árið 1957 af danska hönnuðinum og arkitektinum Arne Jacobsen. Loftljósið yfir borðinu er frá sænska merkinu Muuto. Auk þess má sjá fallega muni frá Royal Copenhagen, vegghillur frá sænka hönnuðinum Nisse String og framhliðar á baðherbergisinnrétingum frá HAF studio. Baðherbergið á neðri hæðinni er með búið baðkeri og sturtu.Fasteignaljósmyndun, Hugað er að smáatriðum í hverju rými.Fasteignaljósmyndun. Barnaherbergin eru þrjú og staðsett á neðri hæð hússins.Fasteignaljómyndun. Hjónaherbergi er stórt og rúmgott með hurð út í garð.Fasteignaljósmyndun. Hjónaherbergi er með sér fata- og baðherbergi.Fasteignaljósmyndun. Notaleg aðstaða undir stiganum.Fasteignaljósmyndun.
Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59
Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31