Klassísk dönsk hönnun í bland við nýja í parhúsi í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. maí 2023 12:00 Fasteignaleitin Við Mosagötu í Urriðaholti í Garðabæ er til sölu afar fallegt 230 fermetra parhús á tveimur hæðum. Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 170 milljónir. Húsið er byggt árið 2018 og er staðsett innst í botlanga götunnar. Stór og góður garður er við húsið og 40 fermetra bílskúr. Á fasteignavef Vísi segir að að efri hæðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, rúmgóðar svalir, gestabaðherbergi. Á neðri hæðinni er fjögur barnaherbergi, sjónvarpsrými, þvottahús og baðherbergi með baðkeri auk glæsilegrar hjónasvítu með fataherbergi og sér baðherbergi. Stofa og eldhús eru á efri hæð hússins í samliggjandi rými.Fasteignaljósmyndun. Stofur eru opnar og bjartar.Fasteignaljósmyndun. Húsráðendur eru bersýnilega miklir fagurkerar með auga fyrir klassískri danskri hönnun. Í stofunni má sjá dönsku hönnunarstólana, J81, sem hannaðir eru af Jørgen Bækmark árið 1963. Í eldhúsinu eru fjórir svartir Grand Prix stólar hannaðir árið 1957 af danska hönnuðinum og arkitektinum Arne Jacobsen. Loftljósið yfir borðinu er frá sænska merkinu Muuto. Auk þess má sjá fallega muni frá Royal Copenhagen, vegghillur frá sænka hönnuðinum Nisse String og framhliðar á baðherbergisinnrétingum frá HAF studio. Baðherbergið á neðri hæðinni er með búið baðkeri og sturtu.Fasteignaljósmyndun, Hugað er að smáatriðum í hverju rými.Fasteignaljósmyndun. Barnaherbergin eru þrjú og staðsett á neðri hæð hússins.Fasteignaljómyndun. Hjónaherbergi er stórt og rúmgott með hurð út í garð.Fasteignaljósmyndun. Hjónaherbergi er með sér fata- og baðherbergi.Fasteignaljósmyndun. Notaleg aðstaða undir stiganum.Fasteignaljósmyndun. Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 170 milljónir. Húsið er byggt árið 2018 og er staðsett innst í botlanga götunnar. Stór og góður garður er við húsið og 40 fermetra bílskúr. Á fasteignavef Vísi segir að að efri hæðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, rúmgóðar svalir, gestabaðherbergi. Á neðri hæðinni er fjögur barnaherbergi, sjónvarpsrými, þvottahús og baðherbergi með baðkeri auk glæsilegrar hjónasvítu með fataherbergi og sér baðherbergi. Stofa og eldhús eru á efri hæð hússins í samliggjandi rými.Fasteignaljósmyndun. Stofur eru opnar og bjartar.Fasteignaljósmyndun. Húsráðendur eru bersýnilega miklir fagurkerar með auga fyrir klassískri danskri hönnun. Í stofunni má sjá dönsku hönnunarstólana, J81, sem hannaðir eru af Jørgen Bækmark árið 1963. Í eldhúsinu eru fjórir svartir Grand Prix stólar hannaðir árið 1957 af danska hönnuðinum og arkitektinum Arne Jacobsen. Loftljósið yfir borðinu er frá sænska merkinu Muuto. Auk þess má sjá fallega muni frá Royal Copenhagen, vegghillur frá sænka hönnuðinum Nisse String og framhliðar á baðherbergisinnrétingum frá HAF studio. Baðherbergið á neðri hæðinni er með búið baðkeri og sturtu.Fasteignaljósmyndun, Hugað er að smáatriðum í hverju rými.Fasteignaljósmyndun. Barnaherbergin eru þrjú og staðsett á neðri hæð hússins.Fasteignaljómyndun. Hjónaherbergi er stórt og rúmgott með hurð út í garð.Fasteignaljósmyndun. Hjónaherbergi er með sér fata- og baðherbergi.Fasteignaljósmyndun. Notaleg aðstaða undir stiganum.Fasteignaljósmyndun.
Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59
Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31