„Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur“ Máni Snær Þorláksson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 16. maí 2023 17:14 Þeir Úlfur Bjarni og Tómas Karl ræddu við fréttamann um leiðtogafundinn. Stöð 2 Ungir strákar í miðbæ Reykjavíkur ræddu við fréttamann Stöðvar 2 um leiðtogafundinn sem haldinn er í Hörpu í dag og á morgun. Þeir virtust vera nokkuð með á nótunum varðandi það sem er í gangi í miðbæ Reykjavíkur þessa dagana. Tómas Karl var fyrst spurður að því hvort hann vissi hvað væri í gangi í Reykjavík þessa stundina. „Ég held það. Er það ekki út af því að það eru nokkrir forsetar að fara að koma að tala um Úkraínu og þess konar stöff?“ segir hann og kallar á félaga sinn, Úlf Bjarna, til að koma og svara líka spurningum fréttamanns. „Það er svona Evrópufundur hjá öllum leiðtogum í Evrópu,“ segir Úlfur Bjarni við sömu spurningu. „Það er verið að ræða ýmis mál í núverandi samfélagi um Úkraínu, mannréttindi og alls konar svona sem þarf að ræða um.“ Vitiði hvað þessi fundur heitir? „Evrópuráðsfundur Sameinuðu þjóðanana í ESB eða eitthvað - ég veit það ekki,“ segir Úlfur Bjarni. „Bara Evrópufundurinn.“ Aðspurðir um það hvað þeim finnst um það að lögreglan hér sé með byssur í tilefni fundarins sögðu strákarnir að þeir væru sáttir við það. „Ég held að það verði ekkert vandamál fyrir mig, ég er ekki að plana neitt,“ segir Tómas Karl. „Mér finnst það bara þannig séð allt í lagi, ef það þarf þess þá er það bara þannig,“ segir Úlfur Bjarni í kjölfarið. „Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur,“ segir Tómas Karl svo að lokum. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Tómas Karl var fyrst spurður að því hvort hann vissi hvað væri í gangi í Reykjavík þessa stundina. „Ég held það. Er það ekki út af því að það eru nokkrir forsetar að fara að koma að tala um Úkraínu og þess konar stöff?“ segir hann og kallar á félaga sinn, Úlf Bjarna, til að koma og svara líka spurningum fréttamanns. „Það er svona Evrópufundur hjá öllum leiðtogum í Evrópu,“ segir Úlfur Bjarni við sömu spurningu. „Það er verið að ræða ýmis mál í núverandi samfélagi um Úkraínu, mannréttindi og alls konar svona sem þarf að ræða um.“ Vitiði hvað þessi fundur heitir? „Evrópuráðsfundur Sameinuðu þjóðanana í ESB eða eitthvað - ég veit það ekki,“ segir Úlfur Bjarni. „Bara Evrópufundurinn.“ Aðspurðir um það hvað þeim finnst um það að lögreglan hér sé með byssur í tilefni fundarins sögðu strákarnir að þeir væru sáttir við það. „Ég held að það verði ekkert vandamál fyrir mig, ég er ekki að plana neitt,“ segir Tómas Karl. „Mér finnst það bara þannig séð allt í lagi, ef það þarf þess þá er það bara þannig,“ segir Úlfur Bjarni í kjölfarið. „Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur,“ segir Tómas Karl svo að lokum.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira