„Guðfaðir pókersins“ er látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. maí 2023 18:04 Doyle Brunson var einn af þekktustu pókerspilurum heims. Ethan Miller/Getty Ein stærsta goðsögn póker heimsins, Doyle Brunson, sem kallaður hefur verið „guðfaðir pókersins“ er látinn 89 ára gamall. Hann lést í Las Vegas, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjölskyldunni hans. Brunson skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar en hann vann hvorki meira né minna en sex heimsmeistarakeppnir í póker á þeim áratug. Hann bætti svo við sig tveimur titlum til viðbótar í öðru heimsmeistaramóti 1976 og 1977.Hann er einn af örfáum sem unnið hafa tvö ár í röð en samtals hefur hann unnið tíu mót. Einungis einn hefur unnið fleiri mót en það er heimsmeistarakappinn Phil Hellmuth. Doyle tók þátt í pókermótum í Las Vegas í 50 ár og skrifaði bók sem hét „Ofurkerfið“ (e. Super System) árið 1979 um sína eigin pókertaktík. Honum fannst best að byrja með léleg spil á hendi, að því er fram kemur í umfjöllun Sky um pókerspilarann.Brunson hafði alltaf kúrekahatt á höfði sér þegar hann tók þátt í pókermótum og varð hatturinn einkennismerki hans. Aðrir heimsmeistarar í póker hafa minnst Brunson í dag. Phil Hellmuth segir meðal annars að póker hafi misst sína stærstu goðsögn í dag. can t believe this day has come - you will always be held high in our hearts, the man, the myth, the legend & THE GODFATHER of poker baby! Mr Brunson, you made poker what it is baby! thank you for what you give to all of us baby! RIP Mr Doyle Brunson THE GODFATHER OF POKER pic.twitter.com/TiwzjQfhCi— Scotty Nguyen (@TheScottyNguyen) May 15, 2023 This one is a heartbreaker. Doyle Brunson, the greatest poker player who ever lived, has cashed in his chips. Doyle was so kind and helpful to me. He was gracious to my late dear brother and every friend I introduced him to. A gentleman and a genuine legend. #TexasDolly #RIP https://t.co/Zqc4C1Tc9t pic.twitter.com/Ad9ht8uNQg— James Woods (@RealJamesWoods) May 15, 2023 Bandaríkin Andlát Fjárhættuspil Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Sjá meira
Brunson skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar en hann vann hvorki meira né minna en sex heimsmeistarakeppnir í póker á þeim áratug. Hann bætti svo við sig tveimur titlum til viðbótar í öðru heimsmeistaramóti 1976 og 1977.Hann er einn af örfáum sem unnið hafa tvö ár í röð en samtals hefur hann unnið tíu mót. Einungis einn hefur unnið fleiri mót en það er heimsmeistarakappinn Phil Hellmuth. Doyle tók þátt í pókermótum í Las Vegas í 50 ár og skrifaði bók sem hét „Ofurkerfið“ (e. Super System) árið 1979 um sína eigin pókertaktík. Honum fannst best að byrja með léleg spil á hendi, að því er fram kemur í umfjöllun Sky um pókerspilarann.Brunson hafði alltaf kúrekahatt á höfði sér þegar hann tók þátt í pókermótum og varð hatturinn einkennismerki hans. Aðrir heimsmeistarar í póker hafa minnst Brunson í dag. Phil Hellmuth segir meðal annars að póker hafi misst sína stærstu goðsögn í dag. can t believe this day has come - you will always be held high in our hearts, the man, the myth, the legend & THE GODFATHER of poker baby! Mr Brunson, you made poker what it is baby! thank you for what you give to all of us baby! RIP Mr Doyle Brunson THE GODFATHER OF POKER pic.twitter.com/TiwzjQfhCi— Scotty Nguyen (@TheScottyNguyen) May 15, 2023 This one is a heartbreaker. Doyle Brunson, the greatest poker player who ever lived, has cashed in his chips. Doyle was so kind and helpful to me. He was gracious to my late dear brother and every friend I introduced him to. A gentleman and a genuine legend. #TexasDolly #RIP https://t.co/Zqc4C1Tc9t pic.twitter.com/Ad9ht8uNQg— James Woods (@RealJamesWoods) May 15, 2023
Bandaríkin Andlát Fjárhættuspil Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Sjá meira