„Guðfaðir pókersins“ er látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. maí 2023 18:04 Doyle Brunson var einn af þekktustu pókerspilurum heims. Ethan Miller/Getty Ein stærsta goðsögn póker heimsins, Doyle Brunson, sem kallaður hefur verið „guðfaðir pókersins“ er látinn 89 ára gamall. Hann lést í Las Vegas, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjölskyldunni hans. Brunson skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar en hann vann hvorki meira né minna en sex heimsmeistarakeppnir í póker á þeim áratug. Hann bætti svo við sig tveimur titlum til viðbótar í öðru heimsmeistaramóti 1976 og 1977.Hann er einn af örfáum sem unnið hafa tvö ár í röð en samtals hefur hann unnið tíu mót. Einungis einn hefur unnið fleiri mót en það er heimsmeistarakappinn Phil Hellmuth. Doyle tók þátt í pókermótum í Las Vegas í 50 ár og skrifaði bók sem hét „Ofurkerfið“ (e. Super System) árið 1979 um sína eigin pókertaktík. Honum fannst best að byrja með léleg spil á hendi, að því er fram kemur í umfjöllun Sky um pókerspilarann.Brunson hafði alltaf kúrekahatt á höfði sér þegar hann tók þátt í pókermótum og varð hatturinn einkennismerki hans. Aðrir heimsmeistarar í póker hafa minnst Brunson í dag. Phil Hellmuth segir meðal annars að póker hafi misst sína stærstu goðsögn í dag. can t believe this day has come - you will always be held high in our hearts, the man, the myth, the legend & THE GODFATHER of poker baby! Mr Brunson, you made poker what it is baby! thank you for what you give to all of us baby! RIP Mr Doyle Brunson THE GODFATHER OF POKER pic.twitter.com/TiwzjQfhCi— Scotty Nguyen (@TheScottyNguyen) May 15, 2023 This one is a heartbreaker. Doyle Brunson, the greatest poker player who ever lived, has cashed in his chips. Doyle was so kind and helpful to me. He was gracious to my late dear brother and every friend I introduced him to. A gentleman and a genuine legend. #TexasDolly #RIP https://t.co/Zqc4C1Tc9t pic.twitter.com/Ad9ht8uNQg— James Woods (@RealJamesWoods) May 15, 2023 Bandaríkin Andlát Fjárhættuspil Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik Sjá meira
Brunson skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar en hann vann hvorki meira né minna en sex heimsmeistarakeppnir í póker á þeim áratug. Hann bætti svo við sig tveimur titlum til viðbótar í öðru heimsmeistaramóti 1976 og 1977.Hann er einn af örfáum sem unnið hafa tvö ár í röð en samtals hefur hann unnið tíu mót. Einungis einn hefur unnið fleiri mót en það er heimsmeistarakappinn Phil Hellmuth. Doyle tók þátt í pókermótum í Las Vegas í 50 ár og skrifaði bók sem hét „Ofurkerfið“ (e. Super System) árið 1979 um sína eigin pókertaktík. Honum fannst best að byrja með léleg spil á hendi, að því er fram kemur í umfjöllun Sky um pókerspilarann.Brunson hafði alltaf kúrekahatt á höfði sér þegar hann tók þátt í pókermótum og varð hatturinn einkennismerki hans. Aðrir heimsmeistarar í póker hafa minnst Brunson í dag. Phil Hellmuth segir meðal annars að póker hafi misst sína stærstu goðsögn í dag. can t believe this day has come - you will always be held high in our hearts, the man, the myth, the legend & THE GODFATHER of poker baby! Mr Brunson, you made poker what it is baby! thank you for what you give to all of us baby! RIP Mr Doyle Brunson THE GODFATHER OF POKER pic.twitter.com/TiwzjQfhCi— Scotty Nguyen (@TheScottyNguyen) May 15, 2023 This one is a heartbreaker. Doyle Brunson, the greatest poker player who ever lived, has cashed in his chips. Doyle was so kind and helpful to me. He was gracious to my late dear brother and every friend I introduced him to. A gentleman and a genuine legend. #TexasDolly #RIP https://t.co/Zqc4C1Tc9t pic.twitter.com/Ad9ht8uNQg— James Woods (@RealJamesWoods) May 15, 2023
Bandaríkin Andlát Fjárhættuspil Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik Sjá meira