Settir í bann eftir að hafa neitað að bera regnbogaliti Aron Guðmundsson skrifar 15. maí 2023 12:31 Zakaria Aboukhlal var einn þeirra leikmanna Toulouse sem kærði sig ekki um að bera regnbogalitað númer á sinni treyju. Vísir/Getty Nokkrir leikmanna franska úrvalsdeildarfélagsins Toulouse í knattspyrnu voru fjarlægðir úr leikmannahópi félagsins fyrir leik gegn Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í gær eftir að þeir neituðu að spila í treyjum með regnbogalituðum númerum. Toulouse, auk fleiri liða, hafði ákveðið að sýna stuðning í verki við réttindabaráttu hinsegin fólks með því að spila í treyjum með regnbogalituðum númerum. Í yfirlýsingu sem Toulouse gaf frá sér í gær sagði hins vegar að nokkrir leikmenn félagsins hafi verið mótfallnir þessari ákvörðun. „Nokkrir leikmenn hafa lýst yfir óánægju sinni með ákvörðun félagsins að sýna réttindabaráttu hinsegin fólks stuðnings með því að leika í regnbogalitum. Við virðum skoðanafrelsi einstaklinga en eftir samtal við umrædda leikmenn höfum við ákveðið að halda þeim utan leikmannahóps félagsins fyrir komandi leik,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Toulouse. Meðal þeirra leikmanna Toulouse, sem kærðu sig ekki um að klæðast treyju með regnbogalituðum númerum, var Zakaria Aboukhlal. „Ég hef tekið þá ákvörðun að taka ekki þátt í leik dagins,“ ritaði Zakaria í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter í gær. „Virðing fyrir öðrum er eitthvað sem ég hef í hávegum. Hins vegar tel ég mig ekki vera rétta manninn til þess að taka þátt í þessu.“ Franski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Toulouse, auk fleiri liða, hafði ákveðið að sýna stuðning í verki við réttindabaráttu hinsegin fólks með því að spila í treyjum með regnbogalituðum númerum. Í yfirlýsingu sem Toulouse gaf frá sér í gær sagði hins vegar að nokkrir leikmenn félagsins hafi verið mótfallnir þessari ákvörðun. „Nokkrir leikmenn hafa lýst yfir óánægju sinni með ákvörðun félagsins að sýna réttindabaráttu hinsegin fólks stuðnings með því að leika í regnbogalitum. Við virðum skoðanafrelsi einstaklinga en eftir samtal við umrædda leikmenn höfum við ákveðið að halda þeim utan leikmannahóps félagsins fyrir komandi leik,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Toulouse. Meðal þeirra leikmanna Toulouse, sem kærðu sig ekki um að klæðast treyju með regnbogalituðum númerum, var Zakaria Aboukhlal. „Ég hef tekið þá ákvörðun að taka ekki þátt í leik dagins,“ ritaði Zakaria í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter í gær. „Virðing fyrir öðrum er eitthvað sem ég hef í hávegum. Hins vegar tel ég mig ekki vera rétta manninn til þess að taka þátt í þessu.“
Franski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti