Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2023 08:30 Bergrós Björnsdóttir með goðsögninni Anníe Mist Þórisdóttur sem hefur keppt oftast allra Íslendinga á heimsleikunum. Instagram/@bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. Bergrós verður meðal keppenda í flokki sextán til sautján ára stelpna. Hún er sextán ára gömul og því á yngra ári í flokknum. Bergrós tryggði sér sætið með því að standa sig mjög vel í undanúrslitamótinu þar sem hún varð áttunda. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir) Bergrós var fimm stigum frá sjöunda sætinu og tveimur stigum á undan tékkneskri stelpu sem kom næst á eftir henni. Fimm bandarískar stelpur, eins írsk og ein spænsk urðu á undan okkar konu. Bergrós náði best þriðja sætinu í tveimur af greinum sex sem stelpurnar kepptu í á þessu undanúrslitamóti. Hún bætti stöðu sína talsvert frá því í opna hlutanum þar sem hún var með 21. besta árangurinn á heimsvísu en þar var hún sú fimmta í Evrópu. Hún fór því í raun upp um þrettán sæti á þessu undanúrslitamóti. Þetta verða aðrir heimsleikar Bergrósar en hún náði áttunda sætinu í flokki fjórtán til fimmtán ára stelpna á heimsleikunum í fyrra. Hún fékk frábæra reynslu á Reykjavíkurleikunum í janúar þegar hún keppti með Anníe Mist Þórisdóttur. Þær fögnuðu sigri saman. CrossFit Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Bergrós verður meðal keppenda í flokki sextán til sautján ára stelpna. Hún er sextán ára gömul og því á yngra ári í flokknum. Bergrós tryggði sér sætið með því að standa sig mjög vel í undanúrslitamótinu þar sem hún varð áttunda. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir) Bergrós var fimm stigum frá sjöunda sætinu og tveimur stigum á undan tékkneskri stelpu sem kom næst á eftir henni. Fimm bandarískar stelpur, eins írsk og ein spænsk urðu á undan okkar konu. Bergrós náði best þriðja sætinu í tveimur af greinum sex sem stelpurnar kepptu í á þessu undanúrslitamóti. Hún bætti stöðu sína talsvert frá því í opna hlutanum þar sem hún var með 21. besta árangurinn á heimsvísu en þar var hún sú fimmta í Evrópu. Hún fór því í raun upp um þrettán sæti á þessu undanúrslitamóti. Þetta verða aðrir heimsleikar Bergrósar en hún náði áttunda sætinu í flokki fjórtán til fimmtán ára stelpna á heimsleikunum í fyrra. Hún fékk frábæra reynslu á Reykjavíkurleikunum í janúar þegar hún keppti með Anníe Mist Þórisdóttur. Þær fögnuðu sigri saman.
CrossFit Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira