„Allir“ eru að kaupa sér hænuunga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. maí 2023 21:05 Ragnar í Brandshúsum í Flóahreppi með fulla útungunarvél af eggjum en hann er með tvær slíkar heima hjá sér. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eftirspurn eftir hænuungum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil og nú enda hefur hænsnaræktandi á Suðurlandi ekki undan að fylla útungunarvélar sína af eggjum og taka í kjölfarið á móti spriklandi ungum og afhenda víða um land. Það eru ekki bara dúfur sem Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi ræktar því hann er líka mikill hænsnamaður og er að rækta Papahænur, ekki íslenskar landnámshænur. „Papahænur eru ættaðar frá Pöpum, sem komu á undan landnámsmönnum og komu við í Vestmannaeyjum og Papey fyrir austan. Það er talið að þeir hafi komið með hænur með sér og þetta eru afkomendur þeirra,” segir Ragnar og bætir við. „Þær eru mjög skemmtilegar, litríkar og verpa ágætlega þegar þær verpa. Þær verpa svona 170 til 180 eggjum á ári, sem er bara ágæt fyrir skrautfugla.” Ragnar er með útungunarvélar, sem eru stöðugt í gangi fullar af eggjum til að anna mikilli eftirspurn eftir nýklöktum ungum. „Það er bara mjög mikil eftirspurn Ég er búin að vera með tvær vélar í gangi. Það er alltaf verið að spyrja um unga. Núna er ég með holl þar sem um helmingurinn er að fara á leikskóla í Kópavogi.” En af hverju er þessa mikla eftirspurn eftir ungum og þar með hænum? „Þær eru bara svo skemmtilegar og fólk vill geta haft svona þrjár, fjórar eða fimm hænur í garðinum og fengið egg í matinn. Egg eru náttúrulega bara fullt hús matar eins og við vitum, geggjað gott,” segir Ragnar kampakátur með papahænurnar sínar og ungana. Ragnar segir hænur vera mjög skemmtilega fugla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Ragnar er með tvo myndarlega hana hjá hænunum úti, annar þeirra heitir Spegill og hinn Magnús. Flóahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Það eru ekki bara dúfur sem Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi ræktar því hann er líka mikill hænsnamaður og er að rækta Papahænur, ekki íslenskar landnámshænur. „Papahænur eru ættaðar frá Pöpum, sem komu á undan landnámsmönnum og komu við í Vestmannaeyjum og Papey fyrir austan. Það er talið að þeir hafi komið með hænur með sér og þetta eru afkomendur þeirra,” segir Ragnar og bætir við. „Þær eru mjög skemmtilegar, litríkar og verpa ágætlega þegar þær verpa. Þær verpa svona 170 til 180 eggjum á ári, sem er bara ágæt fyrir skrautfugla.” Ragnar er með útungunarvélar, sem eru stöðugt í gangi fullar af eggjum til að anna mikilli eftirspurn eftir nýklöktum ungum. „Það er bara mjög mikil eftirspurn Ég er búin að vera með tvær vélar í gangi. Það er alltaf verið að spyrja um unga. Núna er ég með holl þar sem um helmingurinn er að fara á leikskóla í Kópavogi.” En af hverju er þessa mikla eftirspurn eftir ungum og þar með hænum? „Þær eru bara svo skemmtilegar og fólk vill geta haft svona þrjár, fjórar eða fimm hænur í garðinum og fengið egg í matinn. Egg eru náttúrulega bara fullt hús matar eins og við vitum, geggjað gott,” segir Ragnar kampakátur með papahænurnar sínar og ungana. Ragnar segir hænur vera mjög skemmtilega fugla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Ragnar er með tvo myndarlega hana hjá hænunum úti, annar þeirra heitir Spegill og hinn Magnús.
Flóahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira