Börn leiki sér í læk með krabbameinsvaldandi efnum Bjarki Sigurðsson skrifar 12. maí 2023 20:01 Kópavogslækur rennur í Kópavogstjörn sem er rétt við voginn. Vísir/Einar Við mælingar í Kópavogslæk á árunum 2019 til 2020 mældust að minnsta kosti þrjú krabbameinsvaldandi efni yfir ársmeðaltali. Skýrsla um málið hefur ekki enn verið tekin fyrir hjá Umhverfisnefnd Kópavogsbæjar. Samkvæmt mælingum sem gerðar voru í Kópavogslæk frá nóvember 2019 til nóvember 2020 mátti finna átján efni sem skilgreind eru sem hættuleg, þrávirk og valda alvarlegri mengun eða eitrun í vatni og umhverfi. Svokölluð forgangsefni. Magn sex þessara efna reyndist yfir ársmeðaltali. Þrjú þeirra eru krabbameinsvaldandi en eitt þeirra er skordýraeitur. Magn þessara sex efna mældist yfir ársmeðaltali.Vísir/Hjalti Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kópavogslækur er í deiglunni vegna skaðlegra efna í vatninu. Til að mynda varð lækurinn grænn árið 2019 vegna byggingaframkvæmda í nágrenninu. Kristín Sævarsdóttir, áheyrnarfulltrúi Samfylkingarinnar í umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs, segir skýrsluna ekki hafa verið kynnta fyrir nefndinni þrátt fyrir að hún hafi ítrekað óskað eftir því. „Ég hef verið að biðja um að þessi skýrsla verði kynnt hjá okkur því ég frétti af henni fyrir tilviljun. Ég bað ekki um það nægilega formlega upphaflega, svo bað ég um það aftur og ég er búin að biðja um þetta þrisvar sinnum. Mér er tjáð að þetta verði skoðað þegar og ef ekkert annað er meira áríðandi og ræða. Þannig þau virðast ekki hafa mikinn áhuga,“ segir Kristín. Hún krefst þess að fólk verði látið vita af hættunni sem stafar af læknum. „Svo eru krakkar að sulla þarna og ég vil að Kópavogsbær auglýsi það að börn eigi ekki að sulla í læknum. Það er allt í lagi að leika sér í nágrenninu en ekki vera með fætur og hendur ofan í þessu ógeði,“ segir Kristín. Umhverfismál Sveitarstjórnarmál Kópavogur Börn og uppeldi Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fleiri fréttir Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Sjá meira
Samkvæmt mælingum sem gerðar voru í Kópavogslæk frá nóvember 2019 til nóvember 2020 mátti finna átján efni sem skilgreind eru sem hættuleg, þrávirk og valda alvarlegri mengun eða eitrun í vatni og umhverfi. Svokölluð forgangsefni. Magn sex þessara efna reyndist yfir ársmeðaltali. Þrjú þeirra eru krabbameinsvaldandi en eitt þeirra er skordýraeitur. Magn þessara sex efna mældist yfir ársmeðaltali.Vísir/Hjalti Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kópavogslækur er í deiglunni vegna skaðlegra efna í vatninu. Til að mynda varð lækurinn grænn árið 2019 vegna byggingaframkvæmda í nágrenninu. Kristín Sævarsdóttir, áheyrnarfulltrúi Samfylkingarinnar í umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs, segir skýrsluna ekki hafa verið kynnta fyrir nefndinni þrátt fyrir að hún hafi ítrekað óskað eftir því. „Ég hef verið að biðja um að þessi skýrsla verði kynnt hjá okkur því ég frétti af henni fyrir tilviljun. Ég bað ekki um það nægilega formlega upphaflega, svo bað ég um það aftur og ég er búin að biðja um þetta þrisvar sinnum. Mér er tjáð að þetta verði skoðað þegar og ef ekkert annað er meira áríðandi og ræða. Þannig þau virðast ekki hafa mikinn áhuga,“ segir Kristín. Hún krefst þess að fólk verði látið vita af hættunni sem stafar af læknum. „Svo eru krakkar að sulla þarna og ég vil að Kópavogsbær auglýsi það að börn eigi ekki að sulla í læknum. Það er allt í lagi að leika sér í nágrenninu en ekki vera með fætur og hendur ofan í þessu ógeði,“ segir Kristín.
Umhverfismál Sveitarstjórnarmál Kópavogur Börn og uppeldi Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fleiri fréttir Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Sjá meira