Arsenal verður án Saliba og Zinchenko það sem eftir lifir tímabils Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2023 07:00 Oleksandr Zinchenko og William Saliba verða frá keppni út tímabilið. David Price/Arsenal FC via Getty Images William Saliba og Oleksandr Zinchenko verða ekki meira með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna meiðsla. Leikmennirnir hafa verið lykilmenn í varnarleik Arsenal á tímabilinu, en liðið þarf nú að spreyta sig án þeirr í seinustu þremur leikjunum. Saliba hefur glímt við meiðsli í baki undanfarið og ekki leikið með Arsenal síðan 16. mars, en Zinchenko er nú að glíma við meiðsli í kálfa. Arsenal defenders Oleksandr Zinchenko and William Saliba are out for the rest of the season, per @David_Ornstein Zinchenko picked up a calf injury during their win against Newcastle and Saliba hasn't played since being injured on March 16 pic.twitter.com/oOBRDO9Y2G— B/R Football (@brfootball) May 11, 2023 Arsenal heldur enn í vonina um að landa sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í 19 ár og því eru þetta slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn félagsins. Liðið situr í öðru sæti deildarinnar með 81 stig, einu stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Arsenal á þrjá leiki eftir á tímabilinu, en City fjóra. Arsenal tekur á móti Brighton á sunnudaginn í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Liðið mætir svo Nottingham Forest og Wolves áður en tímabilinu líkur og þarf líklega að vinna alla þrjá leikina til að eiga möguleika á titlinum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Leikmennirnir hafa verið lykilmenn í varnarleik Arsenal á tímabilinu, en liðið þarf nú að spreyta sig án þeirr í seinustu þremur leikjunum. Saliba hefur glímt við meiðsli í baki undanfarið og ekki leikið með Arsenal síðan 16. mars, en Zinchenko er nú að glíma við meiðsli í kálfa. Arsenal defenders Oleksandr Zinchenko and William Saliba are out for the rest of the season, per @David_Ornstein Zinchenko picked up a calf injury during their win against Newcastle and Saliba hasn't played since being injured on March 16 pic.twitter.com/oOBRDO9Y2G— B/R Football (@brfootball) May 11, 2023 Arsenal heldur enn í vonina um að landa sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í 19 ár og því eru þetta slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn félagsins. Liðið situr í öðru sæti deildarinnar með 81 stig, einu stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Arsenal á þrjá leiki eftir á tímabilinu, en City fjóra. Arsenal tekur á móti Brighton á sunnudaginn í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Liðið mætir svo Nottingham Forest og Wolves áður en tímabilinu líkur og þarf líklega að vinna alla þrjá leikina til að eiga möguleika á titlinum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira