Arsenal verður án Saliba og Zinchenko það sem eftir lifir tímabils Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2023 07:00 Oleksandr Zinchenko og William Saliba verða frá keppni út tímabilið. David Price/Arsenal FC via Getty Images William Saliba og Oleksandr Zinchenko verða ekki meira með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna meiðsla. Leikmennirnir hafa verið lykilmenn í varnarleik Arsenal á tímabilinu, en liðið þarf nú að spreyta sig án þeirr í seinustu þremur leikjunum. Saliba hefur glímt við meiðsli í baki undanfarið og ekki leikið með Arsenal síðan 16. mars, en Zinchenko er nú að glíma við meiðsli í kálfa. Arsenal defenders Oleksandr Zinchenko and William Saliba are out for the rest of the season, per @David_Ornstein Zinchenko picked up a calf injury during their win against Newcastle and Saliba hasn't played since being injured on March 16 pic.twitter.com/oOBRDO9Y2G— B/R Football (@brfootball) May 11, 2023 Arsenal heldur enn í vonina um að landa sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í 19 ár og því eru þetta slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn félagsins. Liðið situr í öðru sæti deildarinnar með 81 stig, einu stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Arsenal á þrjá leiki eftir á tímabilinu, en City fjóra. Arsenal tekur á móti Brighton á sunnudaginn í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Liðið mætir svo Nottingham Forest og Wolves áður en tímabilinu líkur og þarf líklega að vinna alla þrjá leikina til að eiga möguleika á titlinum. Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Leikmennirnir hafa verið lykilmenn í varnarleik Arsenal á tímabilinu, en liðið þarf nú að spreyta sig án þeirr í seinustu þremur leikjunum. Saliba hefur glímt við meiðsli í baki undanfarið og ekki leikið með Arsenal síðan 16. mars, en Zinchenko er nú að glíma við meiðsli í kálfa. Arsenal defenders Oleksandr Zinchenko and William Saliba are out for the rest of the season, per @David_Ornstein Zinchenko picked up a calf injury during their win against Newcastle and Saliba hasn't played since being injured on March 16 pic.twitter.com/oOBRDO9Y2G— B/R Football (@brfootball) May 11, 2023 Arsenal heldur enn í vonina um að landa sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í 19 ár og því eru þetta slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn félagsins. Liðið situr í öðru sæti deildarinnar með 81 stig, einu stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Arsenal á þrjá leiki eftir á tímabilinu, en City fjóra. Arsenal tekur á móti Brighton á sunnudaginn í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Liðið mætir svo Nottingham Forest og Wolves áður en tímabilinu líkur og þarf líklega að vinna alla þrjá leikina til að eiga möguleika á titlinum.
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira