Steinboginn yfir Flögufossi hrundi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 11. maí 2023 14:55 Steinboginn var yfir fossinum í þrjátíu ár og var vinsælt myndefni ferðamanna. Visit Austurland/Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík Heimamenn í Breiðdalsvík tóku eftir því að steinboginn yfir Flögufoss er hruninn. Boginn var talinn afar fallegur og vinsæll hjá ferðamönnum. Austurfrétt greindi fyrst frá. Hrafnkell Hannesson, hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Breiðdalsvík syrgir bogann en hann hefur fylgst vel með fossinum í áratugi. „Þetta var mjög fallegt og vinsælt myndefni. Það er missir af boganum sem setti mikinn svip á fossinn. En fossinn er enn þá fallegur,“ segir Hrafnkell. Fossinn virðist ekki hafa þolað leysingarnar.Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík. Á veginum yfir Breiðdalsheiði liggur slóði að Flögufossi. Fossinn er 60 metrar á hæð og staðsettur í hinni fornu megineldstöð Austurlands. Fyrir ofan fossinn er minni foss sem rann í gegnum steinbogann. Þoldi ekki leysingarnar Í þúsundir ára rann fossinn sína leið, vinstra megin við núverandi farveg. Samkvæmt Hrafnkeli var vinkilbeygja á honum. En það breyttist fyrir um 30 árum síðan. „Það var brík fyrir og á endanum boraðist vatnið í gegn,“ segir hann. Steinboginn myndaðist fyrir 30 árum síðan.Visit Austurland Ekki er vitað nákvæmlega hvenær steinboginn hrundi en heimamenn gera ráð fyrir að það hafi verið í leysingunum í vor. „Það snjóaði mikið í vetur, um það leyti þegar snjóflóðin féllu á Neskaupstað. Svo rigndi í það. Okkur heimamönnum grunar að þetta hafi verið of mikið fyrir fossinn og kannski komið stífla í hann,“ segir Hrafnkell. Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Austurfrétt greindi fyrst frá. Hrafnkell Hannesson, hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Breiðdalsvík syrgir bogann en hann hefur fylgst vel með fossinum í áratugi. „Þetta var mjög fallegt og vinsælt myndefni. Það er missir af boganum sem setti mikinn svip á fossinn. En fossinn er enn þá fallegur,“ segir Hrafnkell. Fossinn virðist ekki hafa þolað leysingarnar.Rannsóknarsetur HÍ á Breiðdalsvík. Á veginum yfir Breiðdalsheiði liggur slóði að Flögufossi. Fossinn er 60 metrar á hæð og staðsettur í hinni fornu megineldstöð Austurlands. Fyrir ofan fossinn er minni foss sem rann í gegnum steinbogann. Þoldi ekki leysingarnar Í þúsundir ára rann fossinn sína leið, vinstra megin við núverandi farveg. Samkvæmt Hrafnkeli var vinkilbeygja á honum. En það breyttist fyrir um 30 árum síðan. „Það var brík fyrir og á endanum boraðist vatnið í gegn,“ segir hann. Steinboginn myndaðist fyrir 30 árum síðan.Visit Austurland Ekki er vitað nákvæmlega hvenær steinboginn hrundi en heimamenn gera ráð fyrir að það hafi verið í leysingunum í vor. „Það snjóaði mikið í vetur, um það leyti þegar snjóflóðin féllu á Neskaupstað. Svo rigndi í það. Okkur heimamönnum grunar að þetta hafi verið of mikið fyrir fossinn og kannski komið stífla í hann,“ segir Hrafnkell.
Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira