Segist geta bundið enda á átökin í Úkraínu á 24 klukkustundum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. maí 2023 07:42 Trump sýndi enga iðrun. AP/Michael Conroy „Niðurstöðum kosninganna var ekki hagrætt, herra forseti. Þú getur ekki haldið áfram að tyggja á því í allt kvöld,“ sagði Kaitlan Collins, stjórnandi íbúafundar CNN með Donald Trump í New Hampshire í gær, eftir ítrekaðar staðhæfingar Trump um svik í forsetakosningunum 2020. Íbúafundurinn var skipulagður áður en Trump var fundinn sekur í vikunni um að hafa beitt E Jean Carroll kynferðisofbeldi og ærmeiðingar. Hann notaði tækifærið til að skjóta á Carroll, kallaði hana „geðsjúkling“ og dró hæfi dómarans í málinu í efa. The former president repeated election lies, wouldn't say if he wants Ukraine to win the war, and was asked about a federal abortion ban and the debt limit.Here are the key moments from CNN's Trump town hall. https://t.co/PIziYaB7Rb : Will Lanzoni/CNN pic.twitter.com/EvhmQ5yNNR— CNN (@CNN) May 11, 2023 Fundargestir voru kjósendur Repúblikanaflokksins og óháðir og var ljóst að í hópnum voru margir stuðningsmenn Trump, sem fögnuðu meiðandi og ósönnum fullyrðingum forsetans fyrrverandi, og hlógu að því þegar hann freistaði þess að gera lítið úr Collins. Trump svaraði ekki beint spurningum sem vörðuðu stefnumótun, til að mynda hvort hann styddi alríkisbann gegn þungunarrofi. Þá svarað hann því ekki hvort hann vildi að Úkraína ynni stríðið gegn Rússlandi en sagðist geta bundið enda á átökin á sólahring. Forsetaframbjóðandinn sagðist hins vegar myndu íhuga að náða þá sem hafa verið og verða dæmdir fyrir aðkomu sína að árásinni í þinghúsið í Washington. Þingkonan Alexandra Ocasio-Cortez var meðal þeirra sem gagnrýndu CNN fyrir að skapa vettvang fyrir Trump til að bera fram lygar og ráðast opinberlega gegn konunni sem hann braut á. There is simply no way CNN can feign ignorance about the fact that they set up a sexual assault victim to be targeted and attacked on national television a day after the verdict.People were sounding the alarm about this exact scenario. They let it happen anyway without a plan.— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) May 11, 2023 Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira
Íbúafundurinn var skipulagður áður en Trump var fundinn sekur í vikunni um að hafa beitt E Jean Carroll kynferðisofbeldi og ærmeiðingar. Hann notaði tækifærið til að skjóta á Carroll, kallaði hana „geðsjúkling“ og dró hæfi dómarans í málinu í efa. The former president repeated election lies, wouldn't say if he wants Ukraine to win the war, and was asked about a federal abortion ban and the debt limit.Here are the key moments from CNN's Trump town hall. https://t.co/PIziYaB7Rb : Will Lanzoni/CNN pic.twitter.com/EvhmQ5yNNR— CNN (@CNN) May 11, 2023 Fundargestir voru kjósendur Repúblikanaflokksins og óháðir og var ljóst að í hópnum voru margir stuðningsmenn Trump, sem fögnuðu meiðandi og ósönnum fullyrðingum forsetans fyrrverandi, og hlógu að því þegar hann freistaði þess að gera lítið úr Collins. Trump svaraði ekki beint spurningum sem vörðuðu stefnumótun, til að mynda hvort hann styddi alríkisbann gegn þungunarrofi. Þá svarað hann því ekki hvort hann vildi að Úkraína ynni stríðið gegn Rússlandi en sagðist geta bundið enda á átökin á sólahring. Forsetaframbjóðandinn sagðist hins vegar myndu íhuga að náða þá sem hafa verið og verða dæmdir fyrir aðkomu sína að árásinni í þinghúsið í Washington. Þingkonan Alexandra Ocasio-Cortez var meðal þeirra sem gagnrýndu CNN fyrir að skapa vettvang fyrir Trump til að bera fram lygar og ráðast opinberlega gegn konunni sem hann braut á. There is simply no way CNN can feign ignorance about the fact that they set up a sexual assault victim to be targeted and attacked on national television a day after the verdict.People were sounding the alarm about this exact scenario. They let it happen anyway without a plan.— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) May 11, 2023
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira